Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 108
104
8. íJegar fargið er j'lir 300 pd., er liætt við, að saíi
kreystist úr grasinu, einkum sé pað látið blautt
niður.
9. Yel má takast að gjöra súrliey í opinni tóft — ef
nauðsyn krefur — en þá parf að bera purt liey
ofan á, þegar súrlieyið heíir legið undir fargi og sígið
svo sem vikutíma eða rúmlega pað, og skal fargið
eigi taka burt fyr en að vetrinum, jafnóðum og
hinu purra heyi og súrheyinu er eytt. Skal þá
ganga frá heyinu, sem hverri annari lieytóft. —
Ekki skyldi treysta moldarbyrgingu yfir veturinn.
10. þar sem súrliey er verkað í opnum tóftum, einsog
sagt er í 9. atriði, skal varast að bera pað í raka-
lausar og vænar blöður, pegar pað er tekið upp.
11. Réttast er að gjöra súrliey optast úr há, pví sjald-
gjæft er að hún porni fijótt og vel; einnig úr
nokkru af töðu og góðu útheyi í ópurkatíð. En
sjálfsagt er að leggja í súrhey allt sáðgresi — hafra,
bygg, sennep, — einnig kál, arfa og hvað annað
vandpurkað gras, sem fæst seinni part sumars.
12. Súrheysverkun parf aldrei að mistakast stórvægilega,
ef öll vandvirkni og varúð er við liöfð, pó að súr-
heysstæðið sé ekki sem bezt og pó að grasið sé
látið rennblautt niður; en pví betra verður súrliey-
ið, sem tóftin er betri, grasið er þurrara — p. e.
pví minna regnvatn, scm í pví er; bezt er að pað
sé slegið og hirt í purru —, beturer troðið og farg-
ið er hæfilegra, eftir ásigkomulagi grassins, og pví
betur sem er búið um að ofan.
13. Aidrei verkast súrhey svo vel úr töðugresi, að meira
fóðurmagn verði úr pvi en í töðunni úr sama
grasi, og ef taðan þornar fijótt og vel og er vel
hirt; og ef nokkurs er ábótavant við verkunina,
missist talsvert meira af næringargildi grassins við