Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 109
105
súrheysverkun, en við vanalegan lieypurk. Aftur
niissist meira af næringarefnum grassins við þurk-
inn, ef pað hrekst mjög, heldur en missist við súr-
heysverkun, sem er með góðu lagi.
14. Til fóðurs má ekki ætla minna en 31,'* —41/* pd..
af súrlieyi af kjarngóðu grasi á móti 1 pd. af góðri
töðu. Varla má gefa mjólkurkúm meira en helm-
ing gjafar af súrheyi.
Að svo mæltu vil ég fara nokkrum orðum um rit-
gjörð lir. Á Thorsteinssonar nm súrhey, og taka pá um
leið fram j'mislegt flcira til skýringar. Ilöfundurinn
segir fyrst sögu súrheysins. Er hún yíir höfuð vel sögð,
og fróðleg fyrir pá að kynna sér hana, sem hugsa noklc-
uð um súrhey, og sjá par, livernig pessi fóðurverkun
liefir rutt sér til rúms á tiltölulega skömmum tíma.
Súrlieyið á reyndar enn pá einungis stutta sögu og vera
má, að skoðanir manna í öðrum löndum um súrhey
skýrist og breytist mikið eftir pví sem tímar líða. pað
litla af sögu höfundarins, semnær til íslands, linnst mér
reyndar ekki nákvæmt. Á 2. hls. segir höfundurinn, að
«verklega reynslu haíi ekki vantað hér síðari árin«, en
ég get ekki verið honum samdóma um það. Verkleg
reynsla hér á landi er enn pá næsta lítil, nær yfir
skamman tíma og hefir verið liörmulega strjál og víð-
ast hvar í svo smáum stíl að lítið verður á henni grætt.
Sést petta bezt á pví, að fáir reyndu að verka súrhey
sumarið 1886, þegar töður urðu að mestu leyti ónýtar
og úthey skemmdist stórum í lieilum héruðuin vegna ó-
purka. J>ar næst segir höfundurinn, að sliver hafibauk-
að í sínu horni af eiginn rammleik, og vitsmunum, án
pess að liafa stuðning af annara kunnáttu«. En ég
veit til, að margir, ef ekki allir, sem reynt hafa að verka
súrliey, liafa annaðhvort farið eftir riðgjörðum peim,