Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 110
106
•sem komnar voru fyrir almenningssjóuir eða hafa haft
búfræðinga í ráðum, sem höfðu séð verkað súrhey er-
lendis eða hér. J>etta er nú pýðingarlítið, en hitt er
meira vert, að hætt er við, að ritið geíi mörgum mjög
skakka hugmynd um kosti súrheysins og um fleiri meg-
inatriði pessa máls. Fyrst og fremst gjörir höfundur-
inn allt of mikið úr fóðurgildi súrlieysins, og pað er
alls eigi holt fyrir málið. J>ó að rétt sé að telja fram
alla kosti á peim hlut, sem á að gjöra girnilegan, pá
er eigi iáðlegt að segja kostina miklu meiri en peir eru,
pví pegar hluturinn svo reynist miklu lakar en lofað
var, pá firtast menn og kasta lionum í ruslakistuna.
A 20. bis. segir höfundurinn að »enginn ætti að efast
um að gott súrhey má vera eins gott, eða pví nær eins
gott og lifandi gras. Vér þnrfum eigi að segja það sé
betra?f) pví hitt má vera nóg, til pess að engum bland-
ist hugur um að leiða nýmæli petta inn í búnað sinn,
að minnsta lcosti að nolclcru legti,,. J>að munu inarg-
Jr verða til að trúa pessu og ímynda sér, að súrhey sé
eins gott og lifandi gras, eða jafnvel betra, eins og höf-
undurinn gefur í skyn, og enda pó peir á 18. bls. liafi
lesið: »J>að er enginn eli á pví, að við súrheysverkun
missist nokkuð af efnum úr grasinu*, og »aðætla sér,
að súrhey í verulegu taki fram grasi eru öfgar eiuar*.
J>að er líka eins og höfundurinn pykist hafa hallað á
súrheyið með pessum tveimur setningum, svo hann bæt-
ir pessu við: »en af dæmum peim er ég hefi tilfært má
sjá, að með góðri verkun á súrheyi, má pað nálgast
gras að öllum gæðum. Dæmi pau, sem tilfærð eru,
sýna, að mikið og allt er komið undir góðri verkun og
áð súrhey á ekki saman nema nafnið*. En pað er
einmitt meinið, að dæmin, sem höfundurinn bendir til,
sanna ekkert annað af pessu en að súrhey getur verið
T. B.
1) Leturbroytinguna liefi ég gjört.