Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 113
109
inni, en hey missir við purkinn í öðrurn löndum. Ef
ráðgjört væri, að taðan missti ekkert af fóðurgildi sínu
við purkinn, pá ætti sú kýr, sem parf 28 pd. af töðu á
dag að vetrinum, að purfa hér um bil 100 pd. afhrárri
töðu (töðugresi) af túninu á dag, til pess að vera eins
vel lialdin, pví úr 100 pd. af hrárri töðu verða hér um
28 pd. af purri töðu. En nú segir lesarinn máske, að
1 pd. af purrurn efnutn í töounni sé ekki eins gott fyrir
kúna og 1 pd. af purrum efnum í grasinu; efnin breyt-
ist við purkinn, svo pau verði tormeltari og komi pví
kúnni ekki öll að notum. Eg skal nú ekki bera á móti,
að svo kunni að vera, ef ekki er allrar vurúðar gætt við
heypurkinn, en pað raskar ekki samanburði á töðu og
súrheyi. Aðalatriðið í pví efni, sem hér er um að ræða,
er, hvort grasið missir meira af næringargildi sínu
við purkinn eða við súrheysverkunina. A 13. bls. segir
liöfundurinn að ígerð sú, sem komi í gras, er sé að
nokkru purt — ornanin — virðist eyða minna af fóð-
urefnum lieysins en aðrar ígerðir. Isetta er líka ein-
mitt pað, sem flestum kernur saman um. J>að hefir
fyrir löngu verið sannað, að ólga sú, sem fer fram í súr-
lieyinu, breytir stundum miklu, ætíð nokkru, af næring-
arefnunum, sem voru í grasinu, í pau sambðnd, er ekki
geta verið til næringar, og við petta rýrnar næringar-
gildi grassins um '/io, 114, 1 /3 allt að \ og jafnvel
stundum meira. J>etta segir höfundurinn líka á 18. bls.,
en hann kennir pað slæmri súrheysverkun. En ef
efnafræðingar í öðrum löndum liafa ætíð fengið svona
illa verkað liey til rannsókna, pá er ekki líklegt, að oss
takist almennt betur. Höfundurinn segir í enda grein-
arinnar á 18. bls.: »I>etta« (nfl. pað, sem fóðurgildi
grassins rýrnar við súrheysverkunina), »er pó næsta lítið
í samanburði við pað, sem purkað hey rýrnar, fer að
forgörðum og skemmist*. Aftur segja efnafræðingarnir,