Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 116
112
3 sinnum meiri og jafnvel askan lU meiri. E’etta sýnir
ljóslega, aö kér er um tvenns konar jurtir að ræða, næsta
ólíks eðlis. J>að lítur út fyrir, að höfundurinn álíti, að
efnin bafi aukist þannig við sýringuna, pví á 16. bls.
segir hann: »Vér finnum par», — í súrheyinu, sam-
kvæmt skýrslunni — »hin sömu efni, af liverjum sum
hafi aukizt að litlu». Ef efnin hefðu aukizt, eins og
skýrslan sýnir, »pá mætti finna minna grand í mat
sínum». En pað er ekki pví að heilsa, skýrslan er ó-
nákvæm og sannar alls ekkert í pessu efni. J>að er sú
fjarstæða, sem varla er svaraverð, að segja eða ætla sér að
sýna, að eggjahvíta, mjölefni, feiti og aska myndist í gras-
inu við pað, að ólgan kemur í pað, par sem hún eiumitt
leysir efni pessi upp og myndarúr peim alltönnur efni,
svo sem kolsýru, vínanda, edikssýru, mjólkursýru og ýms
fleiri efni, sem ílest eru pýðingarlítil sem næringarefni.
Höfundurinn hefir gjört sér mikið ómalc til að sanna,
að ákveðið fóðurmagn af súrheyi purfi langtum minna
húsrúm, en sama fóðurmagn af purru heyi, en honurn
tekst alls eigi að sanna pað, ef vel er að gætt. Eitt
teningsfet af vel síginni, lítið eitt bliknaðri töðu, er hér
um bil 11 ‘/2 pd., en 12 pd. og meira, ef taðan bliknar til
muna og heystæðan er há, svo heyið sé mjög fast. Eg
hefi reynslu fyrir pessu, og pað kemur líka hér um bil
heim við reikning höfundarins eftir Búalögum, tenings-
fetið rúm 11 pd. Höfundinum heíir reynzt, aðtenings-
fetið sé rúml. 9 pd. Sé nú tekið meðaltal af öllu pessu,
pá verður teningsfetið af töðul0'/2 pd., og minna parf
varla að gjöra pað, svona upp og ofan í vanalegum hey-
stæðum. Nú parf kýrin eftir reikningi höfundarins
6,400 pd. af töðu yfir veturinn eða tæplega 610 ten-
ingsfet; petta rúmast í húsi, sem er 10 feta langt, 10
feta breitt, og verður heyið pá fullsigið 6'/io fet
á hæð. Á móti 6400 pd. af töðu, parf 25,600 pd. af