Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 127
123
|>að fer bezt að haugarnir séu ferhyrntir, ekki mjög þykkir,
en svo langir sein manni sýnist, breiðastir að neðan og að
sér dregnir. fægilegast er að vilpan, sem safnað er í
skolpi úr bænum eða mykjulegi, sé nálægt haugnum,
pví iðulega verður að ausa yíir liann áburðarlegi. Torfi
í Ólafsdal ræður til þess1 2 að byggja hus yfir safnhauga
og haga pví svo til, ef unnt væri að renna frá eldhúsi
lægi inn í húsið, pannig að úr henni rynni yíir haug-
inn.
J>etta væri eflaust mjög gott, pví pá héldist lnxug-
urinn fremur píður, rotnaði fljótar, og snjór settist ekki
í hann að vetrinum. Húsið ætti svo að tæma jafnótt
og pað fylltist, og annaðhvort bera áburðinn pá pegar
í garðinn, ef hann væri hæfur til pess, eða bera hann
upp í haug og geyma hann, par til hann væri orðinn
vel fúinn eða leystur sundur. I safnhaugana ætti að
bera allan úrgang, allt bæjarsorp, allan arfa og annað
illgresi úr garðinum, kartöílugrasið og ónýtt kál, torfu-
skekla, fiskúrgang og allt, sem ekki verður til annars
notað af sjófangi, pang og margt fieira. Yið og við
verður að bera lag af mold ofan á hauginn, og undir
honurn verður að vera pykkt moldarlag og eins efst.
Gainla öskuhauga mætti pæla upp og brúka í stað
moldar. J>að má og bera pá óblandaða í garða með
öðrum áburði.—Jónas bóndi Benediktsson í Fjósatungu
1 Fnjóskadal, sein var mjög duglegur garðyrkjumaður
segír \l iGamlir öskuhaugar eru góður áburður til jarð-
eplaræktunar, einkum par, sem ekki er mjög hálent og
garðstæði mjög purrt». - Nýjan áburð œtti aldrei að
bera í garða.
Eg hef nú nefnt þær áburðartegundir, sem flestum
1) Anilvari 9. árg. 1883.
2) Fúoin orð um ræktun jarðopla. Akureyri 1856.