Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 130
126
samlagast moldinni miklu betur og verður pví margfalt
notasælli.
Ef garðurinn er vel stunginn upp að haustinu á
pann hátt, sern her hefir verið sagt, og borið í hann,
þyrfti máske ekki að stinga hann upp aftur að vorinu,
heldur aðeins slá úr kekkjunum og lirífudraga moldina,
ef hún er of gróf; væri pá bezt að leggja kartöflurnar í
skorningana milli hryggjanna, par sem áburðurinn var
látinn að haustinu og jafna svo moldinni úr hryggjun-
um yfir pær, fetta er gjört í Danmörku og heppnast
vel, en af pví jeg veit ekki til, að pessi aðferð haíi ver-
ið viðhöfð hér á landi, pori jeg ekki að ráða mönnum til
pess, aðgjöra sér pað að reglu; en æskilegt væri, aðmenn
gerðu tilraunir með petta á sem flestum stöðum, mætti
reyna petta á dálitlum parti afgarðinum svoskaðinn yrði
ekki mikill, pó pað tækist miður vel. Ég sé í hendi
minni, að pað er ýmislegt hér á landi, sem getur gjört
pessa aðferð pýðingarlausa, t. d. par sem svo hagar. til
að skafl liggur yíir garðinum mestan liluta vetrar.
J>ar sem svo er, gaguar heldur ekki að stinga garðinn
upp að liaustinu, en sjálfsagt er að bera í bann engu að
síður,-
J>egar mold tekur að piðna að vorinu, ráða flestir
góðir garðyrkjumenn til pess, að hrófla iðulega við
henni svo klaka leysi sem fyrst. Aðaluppstunga garðs-
ins má ekki framfara fyrr en moldin er orðin svo pur,
að hún er auðmulin, en klessist ekki né tolli saman í
kökkum. Jæssari reglu er pví miður ekki ávallt fylgt.
|>að er mjög áríðandi að garðar séu vel uppstungnir, og
verður pví að vanda petta verk svo mjög, sein unnt er.
Uppstunguna skal byrja pannig: að við annánenda garð-
sins er stunginnupp fótarbreið rák (a. á 2. mynd) yfir
garðinn pveran, ef hann er lítill og moldin úr lienni