Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 132
128
lagið stungið upp eða losað. pá er yfirlagið á næstu
stungu eða rák stungið upp og bylt yíir á undirlag
fyrstu stungu; svo er undirlag annarar stungu losað og
þannig lialdið áfram, unz garðurinn er allur pannig upp-
stunginn og yfirlag fyrstu stungu eða moldin úr fyrsta
stungufarinu lögð ofan á undirlag síðustu stungu. A
pennan hátt losast moldin helmingi dýpra niður, en við
einstungu eða grunnstungu. Ef undirlagið er ófrjótt
verður vanalega að gæta pess, að pað blandist ekki sam-
an við yfirlagið eða gróðrarmoldina. Sé undirlagið par
á móti gott, má blanda pví saman við yfirlagið, en
betra er pó að gjöra fyrst tiiraun með petta á dálitl-
um reit, til pess að fá vissu fyrir pví, hvort pað er ráð-
legt eða ekki, og ráðlegra mun að gjöra það heldur að
haustinu til, en að vorinu.
Utanlands eru kartöflureitir oft plægðir, eins og ann-
að akurland. peir, sem hafa mjög stóra kartöflugarða,
gætu reynt að plægja pá í stað pess að stinga þá upp,
pví það er margfalt íljótlegra og par af leiðandi kostn-
aðarminna, en naumast eins gott livað moldina snert-
ir. Eg veit pó nokkur dæmi til pess, að það liefir
reynzt vel. Björn í Eornhaga plægði kartöflugarða sína
vorið 1852 og sjálfsagt oftar, sem pá voru á annað
hundiað □ faðmar að stærð. «Unnuaðþví 2 menn á
5 stundum með plógi og tveim hestum; áleizt pað full-
komið dagsverk handa 10 mönnum, ef garðarnir hefðu
verið stungnir upp, sem venja var tib1 (Norðri).
Eg hef fjölyrt nokkuð um uppstunguna, af pví
mér er kunnugt um, að margir vanda hana miður en
skyldi. Uppstungan á að vera til pess að mylja oglosa
moldina, svo plönturnar eigi hægra með að skjóta rót-
1) „Til útsœðis þurfti liann sama vor 1 ‘/2 tunnu og fékk um
liaustið 42 tunnuí11.