Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 138
134
skal gróðursetja pær í garðinum. Allar kartöflur, sem
skipt er, skal purka í sólskini áður en pær eru settar
niður, svo að dálítið skurn komi yfir sárið, annars er
hætt við, að pær fúni í moldinni. Sumir ráða til pess
að viðra allar útsáðskartöflur, áður en pær eru settar
niður. Menn hafa reynslu fyrir pví í útlöndum, aðkart-
öflurnar sýkjast síður, ef pannig er með pær farið.
J>að ættu sem flestir að gjöra tilraunir með pað, sem
hér hefir verið sagt, svo vissa fengist fyrir pví, hvort
pað væri ráðlegt.
Hiiðing; garösins að siiniriini. pegar kartöflu-
grasið er orðið 5—Gþuml.á liœð skal sópa að
Tpví moldinni; er henni rakað að báðumegin
úr bilunum milli raðanna. Hryggurinn, sem
við pað myndast, skal vera ávalur og ekki
ii hærri en svo, að kartöíiugrasið standi hér um
hil 3 ])uml. úr lionum miðjum eða par sem
hann er hæstur. petta hefir verið kölluð
shreyking* og mætti eins kalla pað aðsópun
eða aðröhnn. Hægast er að gjöra pað með
hreyki- eða rakjárni', (4. mynd), sem hver
maður getur búið til, eða pantað pað frá út-
löndurn.
Um leið og hreykt er, skal vandlega
reita burt allan arfa og annað illgresi. Yflr
höfuð má illgresi aldiei fá neitt viðnám í
garðinum, heldur slcal reita pað burt jafnótt
og pað vex. Ef peirri reglu er fylgt og á-
vallt forðast að láta það hlómstra og fella
■* frœ, pá upprætist pað brátt. pað er oft, að
4. mynd aríi og annað illgresi vex utanmeð í garðin-
1) Björn í Fornhaga liafði til þess plóg. „Tvisvar hlúir