Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 139
135
um og í náínd við hann, án þess nokhuð sé hirt um að
hreinsa það burt. — petta er mjög skaðlegt. — J>ví sé
það látið vaxa í næði og frævast, berast fræin út yfir
garðinn, svo ekki verður unnt að halda honum hrein-
um án mikillar fyrirhafnar. Menn ættu því að gjöra
sér pað að reglu, að reyna að uppræta allt illgresi ekki
einungis í garðinum sjálfum, heldur einnig á svæðinu
umhverfis hann, sömuleiðis kring um hauga og liaug-
stæði. Betra mun að hreykja oftar en einu sinni ásumri
með nokkrum millilbilum, en óparfi er að gjöra pað
oftar en prisvar. Eftir stórrigningar skal jafnan hrófla
við moldinni, pví annars er hætt við, að pétt skán setj-
ist ofan á hana, ef jarðvegurinn er ekki pví sendnari.
Oft vill pað til, að stormar feykja moldinni frá plönt-
unum, svo neðri liluti stönglanna og jarðskotin liggja
ber eftir; verður að hafa nákvæmt eftirlit með pessu og
hlúa vandlega að ðllum peim plöntum, sem frá hefir
fokið.
Gott er að dreifa svo sem pumlungspykku lagi af
gömlu brunnu taði kringum hverja plöntu, pegar hreyk-
ingunni er lokið. J>að á að vera smámulið og smáblanda
pað sandi, en pó er bezt, að pað sé óblaudað. Ef petta
er gjört, skrælnar moldin síður í purkum og skán sezt
ekki á haua í regni. — J>etta ætti að gjöra við allar
garðjurtir.
Um pað leyti sem ungkartöflurnar fara að vaxa,
eða jarðskotaendarnir fara að verða hnöllóttir, er nauð-
synlegt að hella pyntitum áburðarlegi, hlandi, kring um
liverja plöntu. Hve milcið pað skuli vera, fer eftir pví,
hve jarðvegurinn er góður og live mikið liefir verið borið
hann á suuiri rneð p 1 ó g i, er hann liefir til pess búið og er clreg-
inn áfram af tvoim mönnum; geta peir hæglega lilúið dagsláttu
á dag.“