Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 140
136
í garðinn. Þetta ellir mjög vöxt kartaflanna og flýtir
fyrir lionum. Dálítið af salti skal láta í löginn eða
viðarösku.
|>að ber opt við, að næturfrost gjöri í ágústmánuði
eða jafnvel stundum í júlí, svo kartöflugrasið fellur og
kartöflurnar hætta að vaxa eða pví sem nær. Margur
góður og hirðusamur garðyrkjumaður liefir pannig á
einni nóttu verið sviftur heztu vonum um ágæta upp-
skeru, og séð alla sína fyrirhðfn til einskis verða. Slíkt
óhapp liefir opt orðið til pess, að menn hafa lagt árar
í bát og ekki árætt að verja aftur tíma og fé til kar-
töfiuyrkju af ótta fyrir því, að allt færi á sömu leið.
J>etta hefir pví linekkt allmjög framförum og útbreiðslu
kartöfluyrkjunnar. En pví fer betur, að pessu tjóni
verður afstýrt að miklu eða öllu leyti með litlum sem
engum kostnaði. |>egar næturfrost gjörir að sumrinu,
skal árla morguns rétt fyrir sólarupprás, völcva garð-
inn eða hverja Jcartöfluplöntu með Jcöldu vatni, þangað
til Jiún er orðin vel þíð, og skal vandlega gæta pess,
að allar plönturnar séu þíðar og óJiélaðar, þegar sólin
Jcemur upp og nœr að sJcína á þœr. Ef petta er gjört
nógu rækilega, pá sakar kartöflurnar lítið, þó pær
frjósi1.
|>að er almennt mál, að eJcJci þurfi cið vöJcva kar-
töflugarða, enda er pess ekki pörf í vætutíð. En ef
þurkar ganga miklir, pá er sjálfsagt að vöJcva garðinn
við og við, pví án vatns er allur gróður ómögulegur.
»Sé akurinn (kartöflugarðurinn) purr og sendinn oggangi
1) Sbr. grein mína um petta í pjóðólfi 1880 nr. 18. og grein
Ragnhildar Jónsdóttur í Vík á Vatnsnosi um sama
efni i ísaf'old, 1886 nr. 23. — Eg skal geta pess, að pcssi kona
heíir um mörgár stundað garðyrkju með dœmafárri aliið oghirðu-
semi, enda hefir hún oft fongið hotri uppskeru en fiestir aðrir.
I>að væri óskandi, að margar bændakonur færu að honnar dæmi.