Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 147
143
early six weelcs (framborið örlí six úvíks), og'Hammer-
schimclt; pær eru helzt ræktaðar að vorinu og fyrri part
sumars til neyzlu að sumrinu, og verður pá fyrst að
setja pær í jurtapotta og láta pá standa á hlýjum stað,
eða 1 vermireiti og planta pær svo út í garðinn. En
pað má náttúrlega líka setja pær 1 garðinn á vanajeg-
an liátt, pegar veður leyfir. — Early rose (fb. örlí rós)
er frjósöm og bráðproska og óvönd að jörð; hnproved
Victoria (fb. impr?Vvd Viktoria) er fínni, en ekki eins
frjósöm. t>ær eru báðar langvaxnar og rauðar. — Late
imyroved (fb. let imprúvd) er mjög gott kyn og geyrn-
ist ágætlega; sömuleiðis Eichters imperator, Magnum
bonum, White late rose (fb. úhvæt let rós). White Ele-
phant (fb. úhvæt elefant) og Beaicty of Hebron (fb.
bjútí of Hebronn) hafa marga kosti til að bera og príf-
ast hér að líkindum vel. Yms af pessum kynjum hafa
verið ræktuð hér á landi, en pað er áríðandi að fá með
tilraunum fulla vissu fyrir pví, hver peirra væri hent-
ugust hér á landi og rækta pau svo mestmegnis.
Kartöflufræ mætti og fá frá útlöndum af ýmsum
kynjum og sá pví í vermireiti seinni part aprílmánaðar, ef
veður leyfir eða í maí. Kartöflurnar, sem fást af pess-
um fræplöntum að haustinu, skal svo vandlega geyrna
yfir veturinn og setja pær næsta vor.
Um hagnýting kartaflanna ætla eg ekki að fjöl-
yrða. J>að er kunnugra en frá purfi að segja, hve kar-
töflur eru holj og notagóð fæða. |>ær eru einkarhollar
með kjötmeti og fiski. peir, sem mestmegnis lifa á
fiskmeti, ættu um fram allt að afla sér kartafla og ann-
ara matjurta. Áburð geta peir haft nógan, eins og bent
er á hér að framan, með pví að hirða fiskúrgang, pang
o. fl. Menn hafa tekið eftir pví í Korvegi, að liolds-