Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 148
144
yeiki og íleiri kvillar hafa minnkað stórum, síðan kar-
-töfluyrkja og kályrkja varð almenn þar í landi.
Kartöflur má matreiða á ýmsan hátt, en rúmsins
vegna verð eg að sleppa að tala um petta efni. Að eins
Tildi eg drepa á eitt atriði. Oftast eru kartöflur soðnar
í vatni, en betra er að sjóða þcer í gujic'. »J>egar
jarðepli (kartöflur) eru soðin heil, pá ætti jafnan að
sjóða pau í vatnsgufu, pví pau missa mikið í bragð-
gæðum við pað að vera soðin í vatni. Til pess parf
engin sérstök áhöld. pað parf ekki annað en láta jarð-
eplin í sígil og setja liann svo ofan í pottinn, en pó
ekki ofan í vatnið í pottinum. Síðan er potturinn
byrgður vandlega og soðna pá jarðeplin íljóttí gufunni,
sem leggur upp af vatninu. Bæta má nokkuð bragð
jarðepla, sem í vatni eru soðin, með pví að hella vatn-
inu undir eins af peim, og strá yfir pau hnefafylli af
salti og setja pau svo á eftir dálitla stund yfir eldinn».
Æskilegt væri að konur, sem hefðu reynt j'msar
matreiðsluaðferðir á kartöflum, er hentugar pættu hér
á landi, skrifuðu um pað til leiðbeiningar fyrir almenn-
ing. Tímaritið tæki eflaust stutta og velsamda ritgjörð
um pað efni1 2.
II.
Hér að framan hefi eg reynt til pess, að skýra svo
nákvæmlega og greinilega, sem mér var auðið og rúmið
leyfði, frá pví, sem eg áleit allranauðsynlegast fyrir
Kvern mann að vita, er stunda vildi kartöfluyrkju. Eg
1) Magnús Grírasson: Nokkur orS ura jarðepli eftir A. C. Luplan.
Rvk. 1850, bls. 16.
2) þess konar ritgjörðum yrði fúslega veitt móttaka í Búnaðar-
ritinu. Utg,