Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 149
145
finn það vel, betur en nolckur annar, hve pessi tilraun
mín er að ýmsu leyti ófullkomin, og ber margt til pess,
sem oflangt og óparft væri hér upp að telja, en pó eink-
um og sér í lagi pað, að mig vantar, enn sem komið
er, eigin reynshi, sem er fyrsta og helzta skilyrðið fyrir
pví, að maður geti ritað vel um praktisk efni. J>að, sem
eg hefi sagt, styðst að vísu flest við íslenzka reynslu, pó
mörgu sé reyndar við aukið, sem eg hygg að vel mætti
fara, eða að minnsta kosti væri vert að reyna. — En
pað er pví miður oft valt að reiða sig á íslenzku reynsl-
una í pessu efni, eins og svo mörgu öðru, er að búnaði
lýtur, pað verður að gjöra pað með mestu varhygð.
Eg hefi oft tekið eftir pví, að menn hafa talið pað
áreiðanlega reynslu, sem í rauninni var engin reynsla.
»Eg hef reynslu fyrir pví», sagði maður við mig einu
sinni, »að kartöflur prífast bezt í noklcuð bröttum mel».
— »Hefir pú reynt annan jarðveg?», „nei, en pær
spretta nokkurn veginn í garðinum mínum, sem eg
byggði á melunum fyrir ofan bæinn hjá mér». — »En
pú veizt ekki nema pær spryttu betur í öðrum jarðvegi,
úr pví pú hefir ekki reynt pað».-»Ja betur sprettur 1
mínum garði, en lijá Tóni á Bakka, og hirðir hann pó
fullt eins vel um sinn garð».— »Hvar er hans garður?»
»—liann er fyrir sunnan bæinn, en pað er nú reyndar
mýrlent ]>ar í lcring“. — Annar sagði við mig: »Eg
hefi reynslu fyrir pví, að bezt er að láta kartöflur spíra
í starheyi*;— hann liafði aldrei látið pær spíra í öðru.
— jþriðji sagði: »J>að er svo óhentugur jarðvcgur hér
fyrir kartöflur, að pað er ekki tiltök með pær». — Hann
hafði byggt garð á grund fyrir utan vallargarðinn,
hrírfcað grassvörðinn aj garðstœðinu í girðingu, en
möl var undir, borið lítið í garðinn, sett par kartöflur
í tvö ár og litla uppskeru fengið.—J>annig og pessu líkt
Búnaðarrit. II. 10