Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 150
146
er reynslu margra varið. |>egar eitthvað eitt heíir reynzt
vel, pá telja menn pað hezt, án þess að reyna fyrir sér,
hvort annað heppnaðist elíki eins vel eða hetur, og ef
eitthvað hefir mistekizt, hvað vitlaust sem að pví liefir
verið farið, pá telja menn pað ófært. |>að eru svo sár-
fáir, sem kunna að gjöra tilraunir, kunna að reyna.
Til pess að reynslan verði nokkurs virði, verður að
reyna hvern lilut frá sem flestum liliðum og á sem fjöl-
hreyttastan hátt. — Til pess að vita með vissu, livaða
jarðvegur er beztur fyrir kartöflur, verður að reyna sem
margbreyttastan jarðveg, og til pess að reyna, hver á-
burður sé beztur, verður að reyna sem flestar áburðar-
tegundir o. s. frv. J>etta er svo einfalt, að pað ætti
hverjuin manni að vera Ijóst. Við allar tilraunir verður
nákvæmloga að taka eftir öllu pví, sem getur haft áhrif
á tilraunina, og hvernig pau áhrif eru, t. d. pað verður
að taka tillit til pess, livernig jarðvegurinn er, sem á-
burðurinn er borinn á, hvort hann er sendinn, leirbland-
inn o. s. frv., hvernig veðurlag er, pegar tilraunin er
gjörð og margt annað.
En pó reynsla margra, hvað kartöfluyrkju snertir,
sé lítilsvirði, pá hafa pó peir menn verið hér á landi
og eru enn, sem ganga á undan öðrum með lofsverðu
eftirdæmi í pessari grein, og peir eiga pví meira hrós
skilið, sem peir eru færri.
Hér ætti vel við að segja sögu kartöfluyrkjunnar
hér á landi, ogskýra ýtarlega frá reynslu peirra manna,
sem mest og bezt hafa stutt að efliugu hennar og út-
breiðslu, pví peir, sem nú og eftirleiðis fást hér við
kartöfluyrkju, gætu margt og mikið af peirn lært; en
rúmið leyfir pað elcki í petta sinn. Eg ætla að eins að
nefna hér 3 af pessum mönnum, af pví inér finnst dæmi
peirra sérstaklega lærdómsríkt.
Sá, sem fyrstur gróðursetti kartöflur hér á landi,