Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 153
149
og vitrari en almenningur, pá hefði hann hætt þegar
eins og aðrir og hlótað garðyrhjunni á hvert reipi*1.
Af pví frásögn hans er allfróðleg, set eg hana hér næst-
um orðrétta, eins og hún stendur í Armanni.
»Haustið 1809 hlóð eg garðkorn sunnan undir fjósi
80 □ faðm., sem kallaður var Fjósagarður, og annan
dálítinn niðri á Yatnabakka (Hóraðsvatna), sem kallað-
ur var BaJclcagarður. TJm vorið setti eg í páéskepp-
ur af jarðeplum, er eg fékk norður á Akureyri og kost-
aði liver 1 rd. (2 kr.). 1 hvorugan lét eg hera tað nema
10 hesta af gamalli kvíjamykju í eitt heð í Bakkagarð-
inum. Fjósagarðurinn hélt eg ekki þyrfti pess við. 2.
ágúst gjörði næturfrost svo grasið féll. Avöxturinn varð
um haustið 1 tunna úr háðum görðunum, og hér um bil
helmingurinn af pví nýtandi til útsáðs. Eigi lét eg
samt hugfallast, heldur bætti við um haustið 20nfaðm.
garði, har vel í alla garðana og fékk um liaustið 8 t.
og 4 skeppur. Samt fékk eg lítið úr Fjósagarðinum, pó
eg vænti par eftir mestu, en úr 20Qf. garðinum fékk
eg 14 sk. og úr Bakkagarðinum rúmar 5 t. — Tveim
árum áður en eg byggði garðana, hafði eg fengið fáein
jarðepli, og setti pau í jörð; fyrra árið fékk eg ekkert,
en seinna árið setti eg pau niður í vatnabalclca, þar
sem eg hlóð Balclcagarðinn seinna; par fékk eg dálítið
í öskju um haustið. J>essu litla sáði eg í ofurlitla garð-
holu út 1 klöppum, sem var 24 □ ál. og fékk nærri
pví 21 /2 sk. sama árið, sem eg fékk 1 t. úr Fjósa- og
Bakkagarðinnm; síðan fékk eg par 2 sk. ár hvert með-
an eg gat brúkað hana. — Sumarið, sein eg hlóð garð-
ana (1809) setti eg niður útum hagann 3 eða 4 jarð-
ejpli hingað og þangað, og hlóð steinum að. J>ar sem
eg sá líkindi til, hlóð eg garða, svo þeir urðu seinast
1) Ualdvin Einarsson: Átmann á Alþingi 3. ár, bls. 100.