Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 155
151
hafa auðvitað verið mjög bág á Norðurlandi, hvað tíð-
arfar snerlir, og sum árin hefir kartöfluyrkja mis-
heppnazt algjörlega, pó öll alúð og liirðusemi liafi verið
við höfð. Margir hafa pví lagt árar í bát, og er pvi
miður bætt við, að peir verði tregir til að byrja aftur,
pó að batni 1 ári.
Sem betur fer, eru pó enn ýmsir hér nyrðra, sem
ekki liafa látið hugfallazt, en stunda kartöfluyrkju og
aðra garðrækt af miklum áhuga. pessir menn og yfir
höfuð allir, sem stunda garðyrkju, hvar sem er á land-
inu, ættu að senda tímaritinu nákvæmar skýrslur um
arðinn af garðyrkju sinni, og jafnframt skýra pví frá
allri aðferð sinni og reynslu í pví efni'. Slíkar
skýrslur eru bæði í sjálfu sér einkar fróðlegar og
svo yrðu pær að mínu áliti eitt hið öílugasta meðal til
endurreisnar og eflingar garðyrkjunni, pví pær lilytu
að vekja áhuga og keppni.
Hið opinbera ætti líka að hlutast til um pað, að
búnaðarskýrslurnar yrðu framvegis nákvæmari í pessari
grein. Eins og pær eru nú, verður ekkert eða lítið
sem ekkert á peim byggt. það er ekki nóg að vita,
hve garðarnir eru margir og hve margir □ ýaðm.
poir séu, heldur verður einnig að til taka, hverjar af-
urðirnar séu, hve miklar og af hve stóru svœði, annars
hafa skýrslurnar ekkert hagfræðislegt gildi.
|>að mætti t. d. hafa matjurtagarðsdálkinn í bún-
aðarskýrslunum pannig:
Matjurtagarðar.
Kartöflur Gulrófur Aðrar rætur Ymsar matjurtir Garðar alls
□ faðm tunnur □ faðm tunnur □ faðm tunnur □ faðm tala □ faðm
fannig lagað skýrsluform væri pó margfalt betra
1) íSlíkar ak\'Tslur yrBu fúslega teknar í ritið. Útg.
Á