Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 156
152
en það, sem nú er, þó ekki sé það vel nákvæmt. En
formið gagnar ekkert, ef skýrslan sjálf er öll vitlaus,
eins og liingað til hcíir brunnið við með garðyrkjuskýrsl-
ur, ekki síður en aðrar búnaðarskýrslur hér. En eg get
ekki ímyndað mér, að bændur hefðu nokkuð á móti pví,
að skýra satt og rétt frá um garða sína svo framarlega,
sem nokkuð væri gengið eftir pví; öðru máli er að gegna
með tíundbært fé. það er vouandi, að lireppstjórar og
sveitastjórnir gerðu sér far um að fá sem nákvæmastar
og áreiðanlegastar skýrslur um potta, eins og annað, ef
peim væri boðið pað.
Hin mörgu búuaðarfélög, sem nú eru stofnuð víðs-
vegar um allt laud til eflingar búnaði, ættu að stuðla
til pess, að garðyrkjan yrði meir og betur stunduð en
hingað til liefir verið, og búfræðingar peir, sem víða
ferðast um á sumrum, ættu að livetja menn til garð-
yrkju og lciðbeina mönnum í pví efni.
Allir peir, sem fengizt bafa bér við garðyrkju að
nokkru ráði, eru sannfærðir um pað, að liún getur orðið
styrkur páttur í búnaði vorum. »IJm nytsemdina í
búskapnum vil eg nú ei margt ræða», segir Björn Hall-
dórsson', »pví reynslan talar sannleikann. J>at rnunde
sannaz, at pó einn sveitabónde rere ei til sjóar, helduv
rœldaöe sinn aldingarð og lijðe þar með af búnytjum
sínum og fjárajla, pá kynni bann miklu náðugra, boll-
ara og ánægðara líf par við at hafa .... Guð virðiz
augun at opna á oss Islendingum, so at vér sjáum pann
rétta veg og ináta og fáum manndáð til at leita vors
daglegs brauðs ærlega í hans ótta og elsku, með hrein-
lœti, nýtni og hófsemd, slíkum dygðuvn sem lionum
póknaz . . . oss sjálfum og vorum eftirkomendum til
farsællegrar viðréttingar og æfelegra nota».
1) Eftirmáli við Lachanologia Eggcrts ólafssonar.