Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 158
154
um þá, áður en eg minnist á hið almenna húnaðar-
ástand sýslunnar.
Rauðasiindshreppur er stór og örðugur yiirferðar.
Syðsti hluti hans er nefndur Eauðisandur. Á Eauða-
sandi er að mörgu leyti mjög fagurt útsýni. Að norð-
an eða fyrir ofan aðalbyggðina, liggur hár og hrykaleg-
ur fjallgarður. Klettabelti liggur nokkuð niður eftir
fjallinu, og í bjarginu upp af Lambavatni verpir dálítið
af mávi. Pyrir neðan hamrana eru snarbrattar urðir,
víðast graslausar, og hvergi er grasvegur í peim til
muna. Að austanverðu við byggðina á Eauðasandi
gengur hár fjallgarður suður í sjó. |>ar eru sj'ðst
Skorarfjöll; undan peiin er Skorarhöfn, par sem Eggert
Ölafsson lagði síðast frá landi. J>ar eru og Sjöundaár-
hlíðar; í peim er surtarbrandur. Surtarbrandur pessi
pykir betri en vanaleg ofnkol, enda er hann mjög
lireinn og fallegur að sjá. Erfitt er að vinua hann; pó
hafa að sögn eitt sinn 4 menn lilaðið sexæring á ein-
um klukkutíma. Surtarbrandurinn er æði langt frá
bæjum og par framundan er brimasamt; pó má leggja
par haffærum skipum, pegar gott er í sjó. Að vestan-
verðu við Eauðasand gengur Látrabjarg fram til suð-
vesturs. J>að er víða pverlinípt í sjó niður, og par sem
pað er hæst, er pað um 1400 fet. Eauðisaudur liggur
pví í pessari fjallgarða- og hamralivylft á móti suðri.
J>egar heiðskýrt er, blasir Snæfellsjökull og Snæfellsnes-
fjallgarðurinn paðan í suðaustur, sem eykur mikið á
fegurð út.sýnisins.
Flestir bæir á Eauðasandi standa neðst í urðunum
við fjallsræturnar. Efri hluti túnanna er pví brattur,
grýttur og harðlendur, og sumstaðar eru stór urðar-
hjörg niður undir bæjunum. J>ar á móti eru votlend-
ar sléttur ofan frá bæjunum, sem liggja fram undir sjó.