Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 159
155
Túnin ganga víða nokkuð niður frá bæjunum, og eru
þau mjög hallandalítil eða hallandalaus og sumstaðar of
rök. í stórflóðum ílæðir sjór ylir nokkurn liluta engj-
anna eða allar austurengjarnar, og á sumum stöðum
ganga pau upp að hlaðbrekkum.
Engjarnar eru allmiklar og í betra lagi grasgefnar,
sem einkum má pakka sjávarflóðunum. Smálækir
koma hér og hvar undan fjallsrótunum, sem valda bleytu
og kulda á engjunum. Yæri pví mikil bót, að skera pá
fram, stýíia pá yfir engjarnar á haustin, og taka stýíl-
urnar svo eigi úr, fyr en vorkuldar væru uin garð
gengnir.
Fyrir framan mýrarnar eru purlendar grundir, og á
peim er aðalbeitiland Rauðsendinga. J>ar fram undan
eru allbreiðir, rauðgulir aur- og skeljasandar með fram
sjónum, og pegar dregur vestan til á Rauðasand, nær
sandurinn á sumum stöðum upp í fjallsurðina, en par
er undirlendið orðið fremur rnjótt.
Á. Rauðasandi eru oít injög sterkir hitar. Eyrri liluta
júlímánaðar í sumar (1887) var suma daga 38° hiti á
R. á rnóti sól. í mörgum sumrum gæti verið mjög
mikill hagur að garðarækt, ef vel væri á haldið. |>ar
eru og á hverjum bæ kartöflugarðar.
Eftir pví, sein er að venjast á Vestfjörðum, er tölu-
verður lieyaíii á Rauðasandi, en víðast vantar par til-
fiunanlega sumarhaga fyrir búsmala. Víða geta nær
engir sauðfjárhagar talizt heirn um sig, og stórgripi verð-
ur að vakta fyrir framan engjarnar, og eru peir í hálf-
gjörðri landsveltu; en bithaginn gæti verið gott engja-
land, ef hann mætti notast til pess. Vetrarríki er par
allmikið og fjörubeit engin. Suma vetur er par yfir 20
vikna innistaða fyrir sauðfé.
Ekki er par mótak svo teljandi sé, nema undir
austurfjöllunum, en par er pað nægilegt. J>ó er pað