Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 160
156
notað minna en skyldi sökum langræðis, og er áburði
pví brennt. — Á Rauðasandi er dálítill trjáreki. í kyrr-
um sjó má leggja skipum par fyrir framan.
Yestasti bærinn í Rauðasandshreppi eru Látur,
enda er pað vestasta býli á íslandi, og sökum pess, vil
eg bregða lit af reglunni, og skrifa lýsing af peirri jörð.
Látur standa við vík, sem gengur inn spölkorn norð-
austan við Látrabjarg. Með fram víkinni liggur 100—
200 faðma breiður graskögur, en par fyrir ofan er Látra-
lieiði, er má teljast eintóm urð, sem víða er pakin
gamburmosa. Með fram sjónum liggur allbreið sand-
rönd, og er par mest livítur skeljasandur og kvarzsand-
ur; fýkur hann u])p á grasveginn og veldur eyðileggingu.
Einkum er pó eyðileggingin fólgin í pví, að undir gras-
sverðinum er víðast 3 — 5 feta pylckt sandlag, en að neð-
anverðu eru börð, og skín par í hvítan sandinn. En
pegar stormur er, blæs sandinn úr börðunum og fellur
pá grasrótin niður, svo að börðin smáfærast upp eftir
graslendinu og eru að byrja að færast inn á túnið.
Aftur á móti er að smámyndast flatt graslendi milli
harðanna og fjörusandsins, og nær pað víða allt að pví
fast upp að börðunum. Eg bað á Látrum að gjöra lít-
ilíjörlega tilraun með, að reyna að koma í veg fyrir
landbrotið á túninu, með pví móti, að flytja næsta vet-
ur grjót og pang að einu barðinu, og að vorinu pekja
sandbrekkuna framan í barðinu með pangi og leggja
steinalag yfir; fylla svo holurnar miili steinanna með
mold, og planta í pær baldursbrá og gæsamuru; pví að
af peim stein- og sandjurtum, sem par uxu, voru pær
hinar helztu, sem eg álcit tiltök að reyna. Ef petta
gæti lánast, væri allauðvelt og að tiltölu kostnaðarlítið
að verja túnið móti eyðileggingu.
Á sumrum er lielzt beitiland frá Látrum á Látra-
bjargi, pví að á brúninni og nokkuð út frá lienni hefir