Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 161
157
ræktazt aí fugladriti og undan hestum, sern á liverju
vori eru hafðir til hjargferða. J>ar er pví kominn tals-
verður grasvegur, og er það einkutn töðugiesi, sem þar
vex. Frá Látrum eru pví kýr og ær hafðar í seli á
sumrum suð-vestur undir bjarginu. A sumrin gengur
og á bjarginu geldfé frá Látrum og næstliggjandi bæjum.
Á því er land svo kjarngott, að talið er, að pví fé sé borg-
ið, sem skreiðzt getur þangað á vorin. J>ó ber það
alloft við, að sauðfé og stórgripum slysist frarn af
bjarginu.
Á vetrum er mjög lítið beitiland fyrir sauðfé á
Látrum, en fjörubeit er þar ágæt, og er talið, að þar
sé 18 vikna fjara. Sauðfé er þar fremur fátt, en margt
er tekið til vetrarfóðurs, enda er þar vanalega á vetr-
um 300—500 sauðfjár og stundum íleira. Liíir féð nær
eingöngu á fjörunni, og vanalegt er, að því sé eigigeiið
nema 6—7 sinnum á vetri; en auðvitað þju-fti að gefa
því oftar ef vel væri. Vel byrgir teljast samt menn
þar, ef þeir hafa 1 /s part úr hesti af töðu handa ltverri
fullorðinni kind.
Helzta heyöllun á Látrum er af túninu, enda er
það allstórt, en eigi í góðri rækt. þar ei'u 8 kýr og
fjögur býli. Túu mætti verða þar mjög stórt og gott,
því að feykn má fá af áburði. í fjörunni rekur það
kynstur af þangi og þara, að undrum sætir; á vorin
ganga þar út um og yiir 20 för til veiða; svo að mikið
fellur til af íiskslógi, og fuglaslóg fæst þar mikið. fví
miður heíir þó enn eigi verið liirt um að nota þetta^
en vonandi er, að slíkt liirðuleysi eigi sér ekki lengur
stað. Á Látrum eru miklir vinnukraftar: því að þar
eru margir karlmenn, og á landlegudögum á vorin,
mætti að líkindum fá vinnu við mjög vægu verði, þeg-
ar útróðrarmenn frá öðrum stöðum, er halda þar til,
hafa ekkert að gjöra. fað ætti því ekki að kosta mikið