Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 168
164
Barðastrandarhrepjmr liggur langs með Breiðafirði
frá Skorarfjöllum til Hauksness, sem er fyrir austan
Yatnsfjörð. Hár og klettóttur fjallgarður er að baka til
við Barðaströnd. Undirlendi er víða fremur mjótt, en
sumstaðar er pað allbreitt, t. d. urn Haga. Hér og þar
ganga dalir inn í fjallgarðinn. I sumum peirra eru dá-
litlar slægjur ; en ágætt haglendi er í peim öllum, og
sumstaðar töluverðir skógar. Skógarnir liafa pó verið,
og eru enn, miskunnarlaust rifnir upp í eldinn; pví að
mór hafði fram undir síðasta tima mjög óvíða fundizt ;
pó er hann par á nokkruin stöðum, og er vonandi
menn noti liann sem best framvegis.
Útsýni er eitt hið fegursta á Barðaströnd, enda eru
fá héruð á íslandi jafnvel útbúin frá náttúrunnar hendi
sem hún. Meiri hluti strandarinnar liggur á móti liá-
suðri í skjóli undir fjallgarðinum ; par er pví oft mjög
heitt á sutnrum. |>ar sem nokkur rækt er í jörðu, er
grasvöxtur mikill ; en pví miður er ræktunarleysið víða
mikið. I fyrra sumar (1886) fengust t. a. m. um 40
hestar af Brjámslækjartúni, og var taðan svo smá, að
liún varð varla fest í reipum. Mörg tún eru par stór,
en flest eru pau pýfð og víða grýtt, en lega peirra er
pó haganleg. Ef túnunum væri sómi sýndur, gætu pau
orðið ágæt. Engjar eru par og góðar og allmiklar á
mörgum jörðum, og á sumum stöðum liggja pær vel
við bótum. I'ar er pví víðast vel lagað bæði til naut-
griparæktar og sauðfjárræktar; pví að haglendi er á
flestum stöðum mikið og gott bæði fyrir sauðfé og stór-
gripi. Yetrarríki er að sönnu nokkuð, en víðast er pó
fjörubeit meiri hluta vetrar.
Garðarækt gæti í mörgum árum borið mikinn arð;
pví að jarðvegurinn er sendinn og lieitur og veðursæld-
in mikil. Iíartöflugarðar eru par á hverjum bæ, en
fremur lítið er par um kálrækt.