Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 169
165
Fram undan Barðaströnd yeiðast hrognkelsi á vor-
um og dálítið af heilagfiski á sumrum. Stundum er
líka ofurlítil porskveiði þar fram undan og Kópaveiði
á stöku stöðum.
Beztar jarðir á Barðaströnd eru taldar: Hagi,
Brjámslækur og Haukaherg; en par eru fleiri ágætis-
jarðir, sem gefa pessum lítið eða ekkert eftir. Hagi,
með jörðum peim, sem undir hann liggja, var t. a. m.
keyptur fyrir eitthvað premur eða fjórum árum fyrir
jafnmikið verð og sýslunefnd Skagfirðinga keypti Hóla
í Hjaltadal, pegar búnaðarskólinn var stofnaður par; pó
mun óhætt að fullyrða, að Iíagi liafi verið töluvert hetra
kaup en Hólar; enda vilja margir á Vestfjörðum, að
húnaðarskóli sé stofnaður í Haga. En allt fyrir pað,
pó margar jarðir á Barðaströnd séu mjög góðar, pá eru
pó fæstar peirra fýsilegar nema fyrir kraftmenn. pær
eru komnar í svo mikla niðurníðslu, sökum pess, að fá-
tækt og slóðaskapur var par kominn á hátt stig.
Nú lítur pó út fyrir, að Barðaströnd fari aftur að rétta
við, pví að áhugi er að vakna og nýir og betri menn
hafa tekiðsér parbólfestu nú á síðustu árum. Hafa peir
stofnað búnaðarfélag og haldið búfræðing nú í tvö ár.
Hætt er pó við, að framfarir eigi par allörðugt upp-
dráttar, pví að sveitin er fátæk og vinnukraftar eru
mjög litlir. Á mörgum jörðum eru eigi nema 1—2
karlmenn, og eru peir prásinnis yfir allt vorið við sjó,
oft vestur á Látrum. Jarðabótum verður pví lítið á-
gengt, og garðrækt og kvikfjárrækt vanrækist. Eink-
um má nefnda Jakob Apanasíusson í Gerði og Vigfús
Erlendsson í Hrísnesi, sem prifalegast liafa farið ineð
tún sín.
Eyjalireppnr liggur á Breiðafirði. Til flestra jarða
par heyra margar eyjar; í Látralöndum er t. a. m. sagt