Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 170
166
að séu 300 smáeyjar og hólmar. J>egar fjara er, flæðir
víða úr sundunum milli eyjanna, og er mikil parabeit
í þeim sundum. í stórstraumsfjöru eru dæini til að hægt
hafi verið að ganga alla leið frá Skáleyjum til Svefn-
eyja, og er pað pó nær tveimur mílum vegar. En peg-
ar flóð er, er pessi leið skipt 1 aragrúa af smáeyjum og
liólmum, og á ruilli peirra er hægt að róa pvert og endi-
langt.
Eyjarnar eru flestar lágar og grasi vaxnar ofan, en
jarðvegurinn er víðast grunnur og stendur grjót hér og
par upp úr. Mestur hluti ejrjanna er pýfður. Helztu
jarðabætur, sem par væri pví hægt að gjöra, væri að
slétta túnin og dýpka jarðveg peirra, með pví að bera
í flögin undir pökurnar pang og para, sem mjög mikið
er af í eyjunum. Sumir höfðu pað á móti sléttunum,
að pá hætti æðurin að verpa par. En ólíklegt er, að
slíkt yrði að baga ; pví að nægð af púfuin virðist samt
vera eftir í eyjunum, pótt túnin væru sléttuð. Einn-
ig mætti hlaða smágarða eða byggja hreiður hér og par
í túnunum fyrir æðurnar. Þá mætti og nvjög mikið
rækta og auka jarðveginn í eyjunum með pví, að bera
pang og para upp á pær og dreifa pví yfir, einkum á
haustin. Enn frernur eru á sumum stöðum liallanda-
lítil mýrasund, sem mætti purka upp og gjöra að túni,
eða pá að öðrum kosti leggja skurði í pau, setja svo
stýflur fyrir sundin á haustin, og láta pær sitja fram
yíir vorkuldann.
Heyskapur er talsverður í sumum eyjunum, og
mestur hluti af pví lieyi, sem par fæst, jafnast á við
góða töðu, pví að alstaðar er par nokkur rækt af fugla-
driti. Mest ræktar pó krían, og eru líkur til, að eyja-
húar hafi víða gjört sér skaða með pví, liversu mikið
peir hafa tekið af kríueggjum, pví pótt krían verpi
vanalega aftur, pegar undan henni er tekið, pá er pað