Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 171
167
algengt, að liún koxni ungunum ekki upp, heldur verði
að skilja við pá ósjálfbjarga að haustinu. Til sönnunar
pessu má geta pess, að dbnn. Hafliði Eyjólfsson í Svefn-
eyjum liefir ekki látið taka egg undan kríum peim, sem
hafa orpið á vestari liluta heima-eyjunnar, og er sá
hluti hennar ágætt slægjuland, enda er par urmull af
kríum á sumrin.
Kúarækt er nokkur í eyjunum, og eru pær víða
hinar einu skepnur, sem fá að vera par yfir sumarið.
Hestar eru par engir, en nokkuð af sauðfé. Erfitt er
pó með sauðfénaðinn, pví að fiest af honum verður að
flytja til lands og kaupa par niður áður en varpið byrj-
ar á vorin. J>á eru einnig kettir fiuttir í land og liund-
ar ef nokkrir eru. Sauðfénaðurinn er pó nokkuð arð-
samur, pví að á liaustin fitnar hann vel, eftir að liann
kemur í eyjarnar. Beitiland er par nokkurt á vetrum
og fjara góð, en mjög er par fiæðihætt fyrir sauðíé.
Flestir eyjamenn fara vel ineð fé sitt á vetrum, enda
reynist pað betur, pótt á landi gangi yfir sumur, lieldur
en fé landsmanna. Kindur pær, sem ganga í e^'junum
yfir sumarið verða mjög feitar. Hafliði Eyjólfsson dbrm.
í Svefneyjum skar t. a. m. hér um haustið tvævetran
hrút, og vigtaði kjötið af honum á tíunda fjórðung og
mör 33 pund. Hrúturinn var seinast orðinn svo feitur,
að hann varð að liggja í lialla og snúa höfðiuu í brekk-
una, pví að annars lá honum við köfnun.
Garðarækt er töluvert stunduð í eyjunum, einlcum
pó kartöflurækt, enda er par mjög vel lagað til garð-
ræktar. Víðast vantar pó áburð í garðana, sökum pess
að pari og pang er á fæstum stöðum notað sem skyldi,
en miklu af taði og mykju er brennt, pví að mór liefir
par hvergi fundizt. Eyjamenn fá sér pess vegna tölu-
vert af mó og víði frá landi. Garðar eru samt óvíða
eins vel hirtir og í eyjunum, enda sá eg pá hvergi í