Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 177
173
Skerðingsstaðir, Bær, Mýrartunga og Hafrafell teljast
góðar jarðir.
Geiradalshreppur liggnr inn með Grilsfirði að norð-
an. Fjöllin eru par há og brött og undirlendi víðast
heldur lítið. Nokkrar engjar eru þó á flestum jörðum,
og eru þær einkum í llóum, sem eru fremur hlautir og
ekki vel grasgefnir né hevgóðir. Haglendi er par vel
gott, en sumar jarðir hafa lítið land. Ekki er par
mjög snjópungt á vetrum, sízt í Innsveitinni ; oft
notast jarðir samt ekki vel sökum næðinga og
storma.
Tún eru par nokkur á ílestum jörðum, en ekki í
góðri rækt. J>ó er mótak á mörgum stöðum, en allt
fyrir pað er mest öllu sauðataði hrennt.
Garðrækt er alls eigi að telja, og jarðahætur eru
mjög litlar; helztar eru pær á Yalshamri; par er tún
girt og dálitlar sléttur í pví.
Dálítil hlunnindi eru að dúntekju í Garpsdal, og
selveiði og dúntekju framundan Króksfjarðarnesi.
Beztar jarðir eru taldar: Garpsdalur, Tindar og
Valshamar.
Astand er mjög slæmt í pessurn hreppi, en ekki
er liægt að sjá, að náttúran láti eigi eins mikil gæði
par í té, sem víða annarstaðar.
Eins og sést af pví, sem að framan er sagt, er
meginliluti Barðastrandarsýslu hátt fjallendi, en undir-
lendi er mjög lítið. í vestursýslunni er lítill sem eng-
inn grasvegur á fjöllunum fyrr en kemur niður um
miðjar hlíðar, og sum mega teljast alveg gróðurlaus nið-
ur að sjó. Haglendi fyrir búsmala er pví sára lítið, en
ágætlega kjarngott. Óvíða geta par verið stór landbú,