Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 179
175
inni sýndist vera í graslitlum skvompum, sem væru
inniluktar af gríðarlegum hamrabeltum. f>egar inn á
Bíldudal kom, hafði Arnarfjörður lokað sjer, svo að eigi
sást út á hafið. Skipið sýndist pvi vera á stöðuvatni,
sem allt í kring væri lukt háum hamrafjöllum. J>ar
virtist pví mjög vel fallið fyrir útilegumenn; pví að eigi
sáust líkur til, að nokkursstaðar lægju mannavegir að.
Eg liorfði til lands og var mjög óánægður; pví að eg
óttaðist, að sára lítið gagn yrði að ferð minni innan um
pessar grjótauðnir. J>egar eg gekk á land, mætti eg á
hryggjunni gildum hónda paðan úr grenndinni. J>egar
hann vissi, hver eg var, spurði hann, hvernig mér litist
par um liorfs. Eg sagði, að mjer sýndist landið mjög
óbjörgulegt, grýtt og hrjóstugt. |>á svaraði bóndi: »J>ó
að hér sýnist hart og hrjóstugt, pá er eg sannfærður
um, að ef hér á Vestfjörðum væri réttilega á lialdið, pá
væri óvíða á landinu hetra að liafa ofan af fyrir sér«.
Eg hugsaði með sjálfum mór, að sá segði vel frá og
barmaði eigi um skör fram. Mér duttu pó oft síðar í
liug orð bóndans, og sá, að pau höfðu mikil sannindi að
geyma; pví að pegar eg fór að ferðast um, sá eg að
grasblettirnir voru fleiri, stærri og betri, en mér sýnd-
ist frá sjónum, og sjávargagnið og önnur hlunnindi
koma par líka betur við, en eg hafði áður álitið.
J>að er mikill ókostur við Barðastrandarsýslu, hve
hún er útúrskotin og erfitt með samgöngur innan sýslu.
Fyrir petta verður minni samkeppni í verzlun erfiðara
með allan félagsskap og inargt fleira. Vegir eru par
víðast hinir verstu nema á. Barðaströnd; par eru peir
góðir af náttúrunni. J>að má pó heita furða, hve víða
eru pó veganefnur, pegar pess er gætt, hve strjálbyggt
par er, og vegirnir eða vegabæturnar geta á mörgum
stöðum eigi staðið lengur en árið, pegar bezt lætur; pví