Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 184
180
liefði verið nægilega vökvað, pá liefði vexti pess fleygt
fram ylir pennan tíma.
Víðast í sýslunni eru kýr nytlágar. Sumir töldu það
góða meðalkú, sem kæmist í 10—11 marka nyt. Leit-
un er þar á 15 marka kúm. Jafn-beztar kýr munu
vera lijá heraðslækni Ólafi Sigvaldasyni á Bæ í Króks-
firði; þó er eigi auðið að segja slíkt, því að mér vitan-
lega voru mjólkurtöflur eigi haldnar nema þar.
Vel getur þó verið, að það sé að nokkru leyti kyn-
ferði að kenna, hve nytlágar kj'r eru, en þó munu aðr-
ar ástæður ráða því rneira. Fram til síðustu ára var
það alsiða, að láta kýr liggja úti á sumrum, og enn er
það gjört á allmörgum stöðum. En þegar kj'r liggja
úti, fitna þær vanalega meira en mjólka minna, og get-
ur það hæglega haft áhrif á kýrnar á veturna, því að
búast rná við, að mjólkurfæri þeirra nái minni full-
komnun en ella. Eins og við er að búast, álíta þeir,
sem hafa kýr úti á sutnrin, að það sé skaði upp á mjólk-
ina að hafa þær inni, og þykjast bafa eigin reynslu fyr-
ir sér í því. En þeir gæta þess eigi, að reynsla þeirra
er ekki einhlít; því að þeir hafa ekki haft kýr inni á
nóttum, nerna þegar ótíð helir verið, svo að þeir hafa
neyðst til að hýsa þær. En að kýr geldist þá, er tíð-
arfarinu að kenna, en ekki húsvistinni; og svo er enn
fremur eðlilegt að húsvistin eigi lakara við þær fyrst í
stað; því að vaninn eða reglan á svo vel við skepn-
urnar. En það er aðgætandi, að allir, sem liafa hýst
kýr í tvö eða fieiri sumur, álíta, að hýsingarnar séu
betri fyrir kýrnar; svo viðurkenna allir, að með þeim
sparist mikill áburður.
Kúahagar eru mjög víða lélegir, og þess vegna er
að búast við, að kýr sýni ahnennt minni arð móts við
tilkostnað, en í þeim héruðum, þar sem sumarhagar eru
góðir. Nythæð kúuna á veturna ætti þó að vera engu