Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 188
184
ekkertum, að fá sér lirúta að, og ganga pví blóðskammir
í gegn um marga kynliði. En slíkt gjörir rýrð og ó-
lireysti í fénaðinn; því að veiklun og yfir liöfuð allar
sjúkdómsspírur, erfast mikið sterkara niður, pegar blóðið
blandast inn í sjálft sig, heldur en ef óskylt blóð bland-
ast saman; pví að pá er að búast við, að sjúkdómsspír-
urnar deyfist eða fjarlægist, sökum pess, að pað er mik-
ið sjaldnar, að sama veiklun sé í óskyldu blóði en
skyldu. J>ótt ýms dæmi séu að sönnu til, er bendi á,
að skyldleiki sé eigi skaðlegur, pá er pað aðgætandi, að
pað getur einungis átt sér stað, þegar blóðið er vel
hraust.
Enn fremur nota margir keitubað (pvag og munn-
tóbak) til pess að þrífa fé. Á veturna er baðinu hellt
volgu ofan í hrygginn á fénu. En ef fé mætir kulda
á eftir, er hætt við innkulsi, sern getur orsakað lungna-
veiki.
Oft er mikill leir í heyjum par, sökum pess, að eigi
er slegið úr pví, og getur pað valdið lungnaveiki. Er
pví nauðsynlegt að slá vel úr heyi, til pess að losa pað
sem bezt við leirinn.
Barðastrandarsýslubúar eiga sérstaklega hrós skilið
fyrir pað, live vel peir verka og hirða hey sín ; enda
standa þeir framar flestum eða öllum hér á landi í þeirri
grein. J>að kemur hér fram sein víðar, að eftir pví sem
erfiðara er að afla einhvers hlutar, eftir því kunna menn
betur að meta gildi hans. Óvíða er erfiðara með hey-
afla, en í mörgum stöðum í Barðastrandarsýslu, ogfyrir
pví vilja þeir eigi, að meiru og minnu leyti, eyðileggja
heyfeng sinn með vanrækt og skeytingarloysi, sem svo
mörgum hættir við i hinum góðu heyskaparsveitum.
J>að er með pað, sem annað, að erfiðleikarnir kenna
mönnum míkið oftar, að lifa eða haga sér skynsamlega,
lieldur en makindin eða pægindin gjöri pað.