Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 190
186
eru sívalir, purfa hærur alls ekki að vera nema tvær
álnir á lengd, en ef hey er linþurt, er bezt að takapað
upp í sívala bólstra. Með góðri meðferð geta hærur
enzt í nokkur ár.
J>að, sem einkum er að athuga við heyverkun manna
fyrir vestan, er að peir slá ekki úr heyjum eins og áður
er sagt, og annað pað, að peir taka aldrei hey upp í
smærra en föng. pegar heyinu er rakað rennblautu og
hráu í föng, og pað mætir svo langvinnum óperrum,
skeinmist pað mjög i föngunum. Sökum pessa liafa
margir forðazt að raka ijá, nema pegar að mestu leyti
er purt á henni. Ljá liggur par pví stundum lengur
en skyldi. En aldrei er hey eins íljótt til að skemmast
eins og pegar pað liggur í ljá. Er pað sökum pess, að
pá er pað svo fljótt til að porna og blotria. Enn frem-
ur er mjög illt, að mikil ljá safnist fyrir vegna pess,
að pá er svo illa búið í haginn, pegar purkur kemur.
pegar pví verður að raka saman blautu eða hráu lieyi,
pá er bezt að raka pví í smálausadrýli, enda er von-
andi, að pað fari að tíðkast hór á eftir.
Heyhlöður eru par mjög almennar. Eru margar
peirra stórar og vandlega byggðar; enda er óhætt að
segja, að heyhlöður séu að tiltölu beztu húsin í sýsl-
unni. A Reykhóluin er t. a. m. lieyhlaða ineð timbur-
paki, er tekur yfir 1000 hesta heys; er pað sú mun
stærsta heyhlaða, sem eg hefi séð hér á landi. j>ök á
hlöðum eru pó almennt verri en skyldi; og hið sama giidir
um pök á öðrum húsum. J>að er alltítt, að hafa nær-
pök sem nýjust og votust, pegar pau eru sett á, og eins
pó pakið sé yfir súð. J>að er álitið, að með pessu móti
grói pökin betur saman; pví að mjög óalgengt er, að
myldað sé milli paka. J>etta er pó röng aðferð; pví að
með pessu móti verða pökin ótraustari og húsin fúna
mikið fyrr; enda fúna hús par mjög fljótt. Aftur á