Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 191
187
móti eiga nærþök að vera sem allra purrust. Bezt er
svo að setja yfir pau punnt lag af purru moði eðahey-
salla; pví að moð er mjög slærnur hitaleiðari. J>á er að
setja lag af smágjörri mold, og pekja síðan með yfir-
pakinu, sem verður að vera nýtt. Ef yfirpakið er úr
mýrlendi, verður um leið og búið er að pekja, að strá
yfir pað srnárri mold og ösku, og ausa svo yfir með
hrossataði. Ef víðir eða lyng er til, er einnig gott að
leggja pað yfir pökin fyrst í stað; pví að pá gróa pau
betur.— Bezt væri að hafa snyddur í yfirpök, en gæta
pess að stinga pær svo, að pær falli sem bezt saman.
í hinum 5 eystri landhreppum sýslunnar er mjög
athugavert, hvort margir gjöra sér eigi mikinn skaða
með sjávarútgjörð, bæði við Isafjarðardjúp og vestur á
Látrum. J>að er auðvitað, að hlutir verða stundum
töluvert háir, en oft kemur pað fyrir, að menn liggja
atvinnulausir vikunum saman á vorin langt frá heimili
sínu, og hlutir verða sára litlir. Allir sjá pó, hve skað-
legt er, pegar svo ber undir, að eini vinnandi karlmað-
urinn fer af heimilinu; svo að ekki verða nema kvenn-
menn og börn til að gæta búsins. En pegar svo er á-
statt. er engin von til pess, að landbúnaðurinn fari í
lagi. J>að er ekkert eðlilegra, en bæði tún og engjar
og maturtagarðar fari í órækt. Yms nauðsynleg störf
vanrækjast, t. a. m. að taka inó til heimilisins, pótt næg-
an mó sé að fá; og fyrir petta verður að brenna áburð-
inum. Omögulegt er að gjöra jarðabætur; og svona
mætti margt telja. Kvikfénuðurinu lendir í vanhirðu;
pað er pví liættara við, að hann farist úr alls konar
slysum, og að lambadauði verði meiri. I stuttu máli
sagt, er alls ekki hægt að meta til peninga pann mikla
skaða, er oft og tíðuin leiðir af pessu. Enda getur ekki
átt sér stað, að hagur peirra manna geti blómgvast, sem
verða fyrir pað mesta að lifa af landbúnaði, en van-