Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 194
190
úran lcnýr liann til að yfirgefa sinn vanalega lifnaðar-
hátt á sjónum, og taka sér um tíma bólfestu á purru
landi til að æxla kyn sitt. Yarplöndin má á ýmsan
hátt undirbúa, svo pau verði purrari, næðisbetri skjól-
samari og skemmtilegri fyrir fuglinn. En pað sem hon-
um kemur án efa allrabezt af öllu, er að hafa sem mest
næði til að sitja á eggjunum og unga peim út í friði.
J>að er fjarstæð villukenning, að æðurin geti ekki ungað
út öllum peim eggjum, sem hún verpur, pó pau kunni
að vera nokkuð mörg, að eins ef hún fær að liafa frið
til pess, og er hvorki neydd til að lijúga af peim eða
svift dúninum úr hreiðrinu, sem er svo nauðsynlegur
til að viðhalda jöfnum hita á eggjunum. það er satt,
að pegar gengið er um varplandið, svo æðurnar fijúga
af hreiðrunum, og ekki sízt, ef líka er tekinn dúnn frá
peim, meðan pær purfa lians við, pá deyr lífið út í
mörgum eggjum; en petta er ekki að kenna ófullkom-
leika náttúrulögmálsiris, heldur liinu, að pað fær ekki
að njóta sín. Önnur algeng villa er pað, að dúnninn
spillist við að vera kyrrí lireiðrunum, meðan æðurin er
að unga út, ef hún annars hefir frið til að sitja á.
En hitt er satt, að fái liún ekki frið til pess og sé hún
pví neydd til að róta dúninum oft, en einkum ef af
honum er tekið, svo hún neyðist til að drýgja hann
aftur í staðinn með ýmsu öðru, sem hún getur fengið
til pess, pá spillist dúnninn mjög við petta. Hér er
pví heldur ekki náttúrunui um að kenna, heldur mis-
skilningi mannanna. priðja villan, sem einnig er al-
geng, er sú, að dúnninn verði meiri, ef nokkuð af hon-
um er tekið frá æðurinni, pví hún reiti sig pá pess
meira til að bæta um pað, sem tekið var. í pessu er
engin tilhæfa, lieldur er pað að eins röng ímyndun.
Hið sama er, að æðurin hvorki fyr né síðar reitir sig
neitt, heldur losnar dúnninn sjálfkrafa af henni, pegar