Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 195
191
pau snöggu umskifti verða á liögum hennar, að húu
allt í einu fer að sitja nótt og dag hreyfingarlaus og
næringarlaus á J)urru landi. Sjálf gjörir hún eigi ann*
að en að hagræða þeim dún, sem af henni losuar í
lireiðrinu.
Ef varpmenn vildu almennt taka betur eftir nátt-
úrulögmálum peim, sem æðarfuglinn er liáður, í staðinn
fyrir að fylgja umhugsunarlaust gömlum hleypidómum
og ástæðulausum kreddum, pá mundi pað verða peim
ekki svo lítill hagur*.
J>að stendur mjög fyrir prifum í Barðastrandarsýslu,
hve fátt er að tiltölu af bændum, sem búa á sjálfs síns
eign. J>að lakasta er pó, hve margir af leiguliðuin eru
óánægðir með kjör sín, og hve almennt sú hugsunar-
villa ríkir, að ekki sé tilvinnandi fyrir leiguliða að gjöra
jörðinni til góða. J>að virðist jafnvel, að einstöku menn
vilji sitja jarðirnar sér til stórskaða, til pess að hafa
tryggingu fyrir, að bæta pær ekkert fyrir laudsdrottinn
eða vinna lionum í liag. J>eir.sjá pví ekki eða vilja
ekki sjá, að pað er peirra eiginn hagur að liirða áburð
sem bezt, til pess að geta ræktað tún og sáðland vel.
Jörðin launar pað pó á sama ári, som verður eingöngu
hagur leiguliða, en ekki landsdrottins, eða að minnsta
kosti verður pað að öllu lejúi lians hagur, ef jörðin er
byggð til nokkurra ára, eins og oft á sér stað , einkum
ef leiguliði ávinnur sér tiltrú. Enn fremur er pað mjög
skaðleg hugsun, að vilja ekkert vinua, nema trygging sé
fyrir pví, að maður njóti einn allra ávaxtanna. Vér
megum nú súpa af pví, að forfcður vorir hafa hugsað líkt
pessu. J>eim varpómikið meiri vorkunn, par eð livergi
var kostur á leiðbeiningum til jarðræktar. En livað
mega eftirkomendur vorir hugsa um oss, ef vér níðum
jarðir enn meira niður, en forfeður vorir gjörðu, prátt
fyrir pað, pótt vér lifum á síðari hluta nítjándu aldar-