Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 196
192
innar. En margir landsdrottnar eiga meiri og minni
pátt í þessu, sökum pess, að þeir byggja jarðir sínar
til óákveðins tíma, eða þá að eins til fárra ára, og sjá
það eigi við leiguliða eins og vert væri, pótt þeir sitji
jarðirnar vel.
J>að er mjög athugavert í pessu efni, að leiguliðar
eru oftast sínir eigin böðlar, pegar peir níða ábýlis-
jarðir sínar niður í verstu órækt. J>að er vanagangur
lífsins, að leiguliði tekur við eptir leiguliða. J>ess er
pó sjaldan getið, að leigumáti lækki á jörðum, pótt þær
níðist niður. J>að er engan veginn hægt að búast við
pví, að leiguliði ráðist í kostnaðarsamar jarðabætur án
•endurgjalds, allra sízt, ef ábúðin er ekki pví tryggari.
En á meðan hann situr jörðina, ræktar liann hana fyrir
sig, og er því skyldugur að gjöra pað gagnvart sjálfum
sér, landsdrottni sínum og þjóðfélaginu.
Landsdrottnar eiga að nokkru leyti sjálfir pátt í
pví, hve jörðum þeirra er lítill sómi sýndur. J>ar sem
fieirbýli er á jörðum, er það almennt, að smáparta
jarðirnar niður. Á einni jörð voru t. d. fjögur býli.
Einn ábúandinn, sem bjó á 6 lindr., sýndi mér tún
sitt, og var pað í átta smáblettum á víð og dreif um
allt túnið. Á annari jörð stóðu tveir bæir með dálitlu
millibili á sama túni. Til jpess nú að skiptin pættu
sem réttust, hafði báðum hlaðvörpunum verið skipt til
helminga. Báðir ábúendurnir voru þó óánægðir rneð
petta; pví að livor vildi hafaað öllu leyti varpann frani
nndan sínum bæ. Ótal dæmi lík pessum mætti telja
upp, en pess gjörist eigi pörf. J>að er reynt að hafa
skiptingu pessa sem réttlátasta; pess vegna er partað
suudur sléttum og pýfi, raklendi og þurlendi. Allir,
sem vilja athuga þetta, hljóta að sjá, hve óhentugt og
skaðlegt pað er. Á margbýlisjörð getur t. a. m. verið
■ómögulegt fyrir ábúendur, að lileypa vatni á túnparta