Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 201
197
síðar versnaði tíðarfar aftur. J>ó gat veturinn eigi kall-
azt slæmur á Suðurlandi, en var aftur á móti allharð-
ur víða annarstaðar, einkum í Dala-, Barðastrandar-,
Stranda-, Húnavatns-, Skagafjarðar- og Múlasýslum.
Byrstu sumarvikuna var aftaka norðangarður með faun-
komu og frosti miklu, allt að 14u R. (»Sumarmálakast-
ið«). Eftir það var góðtíðtill7. maí. J>á gjörði ann-
að kast (»Uppstigningardagskastið«) enn verra með fann-
komu mikilli og frosti, sem gjörði víða ógurlegt tjón á
skepnum (sjá bls. 198 —199). I sumarmálakastinu rak inn
liafís að Norðurlandi, og í maí byrjun að Austurlandi.
Yar liann síðan á reki fyrir Norður- og Austurlandi,
pangað til eftir höfuðdag. Um sumarið var veðrátta
einkar liagstæð á Suðurlandi og víðast livar annarstaðar
á landinu, nema í Húnavatns-, Skagafjarðar- og Norður-
J>iugeyjarsýslum ; þar var tíð köld og óþurkasöm. Síð-
ast í sept. (26.) gjörði snjó mikinn nyrðra, og eftir pað
svo miklar rigningar og vatnsflóð með skriðuhlaupum,
að elztu menn muna eigi slíkt; lilauzt víða af pví tjón
mikið á heyjum, liúsum, jörðum og vegum. Eftir það
mátti heita góð tíð um haustið, og veturinn var góður
til áramóta.
Grasvlixtur var víðast í betra lagi, sérstaklega á
Suðurlandi. Heyskapur var almonnt byrjaður með fyrsta
móti, einkum pó fj'rir sunnan. Á flestunr stöðum var
tíðarfar yfir heyannir liið ákjósanlegasta, og gat pví nýt-
ingáheyjum víðast orðið ágæt. |>ó voru undantekning-
ar með petta í Skagafjarðar-, Húnavatns- og Norður-
þingeyjarsýslum, pví að par voru sífeldar pokur og rign-
ingar meiri liluta heyanna. J>ar varð pví nýting á heyj-
um ekki góð. Svo bættist pað ofan á, að margir í
Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum, urðu fyrir mjög mikl-