Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 202
198
um keysköðum, í hinum miklu rigningum og vatnsflóð-
um, sem geysuðu par yiir fyrst í októbermánuði.
Gagn af kúm reyndist víða mjög lítið. Eins og
getið var í síðasta árgangi, voru töður mjög litlar og
skemmdar veturinn 1886—’87. Ivýr mjólkuðu pví sára-
lítið ylir veturinn, og sökum fóðurskorts kjá mörgum
urðu pær alveg básgeldar um vorið. En af pví að sum-
artluin vui' á flestum stöðum mjög hagstæð, náðu kýr
sér töluvert aftur og mjólkuðu pví vonum fremur um
sumarið. Yeturiun eftir mjólkuðu pær sæmilega vel,
sökum pess, að töður voru víða ágætlega verkaðar. En
pó gátu pær eigi almennt reynzt vel, vegna pess, að
næsti vetur á undan hafði prengt svo tilfinnanlega að
peim.
Sauöíjárhöld voru hin hörmulegustu, nema á Suð-
urlandi; par voru pau við vana. Um veturinn 1886—
’87 drapst fé víða úr lungnaveiki og ýmsum öðrum kvill-
um, sökum pess, hve heyin voru skemmd og óholl.
Marga rak um vorið í heyprot og féll margt af fénaði
úr lior, einltum í Skagafjarðar-, Húnavatns- og Dala-
sýslu. Út yfir tóku pó hinir miklu fjárskaðar, sem urðu
í liinum grimmu stórhríðum, er geysuðu yfir mikinn
hluta landsins 17,—21. maímánaðar. Harðast var pó
veðrið í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum, enda varð
fjárskaðinn par raestur'. Fyrir pessar hríðar var tíð
1) í Ilúnavatns- og Skagaljarðarsýsluni var safnað skýrslum
um fallinn búpening. Eftir þeim höíðu í báðum þessum sýslum
fallið :
af Bauðfénaði rúm 20,000
af iirossum um 000
af nautgripum um 140
Annarstaðar var cigi skýrslum safnað, svo að kunnugt sé, en