Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 206
202
væri veittur til pessa skurðargraftar, þvi að meiri vinna var
ltigð til skurða og garöa í hvert dagsverk í skýrslu þessari, en
flestum öðrum skvrslum, or amtsráðinu voru semtar.
d. Flóðgarður óhaganlega hlaðinn og ótryggur, fiar sem liann er
talinn 3 fet á breidd að neðan, 2 fet á breidd að ofan, og
2'4 fet á hæð. Amtsráðið verður Jjó að átíta að garður, sem
hefir þessa hæð eigi að vera 0 fet á breidd að neðan, en 1 fot
á breidd að ofan, enda or J>að sarakvæmt algildum rcglum.
Búnaðarfélag Svínavatnshrepps.
Ekki hægt að sjá af skýrstunni, hve mikið cr lagt í dags-
verk við vatnsveitingaskurði og flóðgarða.
Búnaðarfélag Sauðárhrepps.
Vantar að geta um stærð á áburðargröfum, svo hægt hcfði
vei'ið að sjá, livaö lagt er í dagsverk.
Búnaðarfclag Hofshrepps.
a. Ekki nefnd lcngd á túngörðum, heldur að eins teningsmái; og
enn fremur of lítið iagt í dagsvork.
b. Ekki getið um lengd á skurðum, né hvort þeir h.afi verið til
varnar oða veitu. Enn fremur er svo iítil vinna lögð í dags-
verkið við skurði pessa, að amtsráðið getur eigi álitið annað
en rétt hefði vcrið, að leggja hclmingi meira í dagsvorkið,
allt fyrir fmð, fiótt allerfitt hefði verið að fást við skurða-
gröftinn, scm cigi verður fió séð á skýrslunni að verið liafi.
enda er við suma skurðina í Torfalækjarlircppi iagt alit að
fjórum sinnum meira í dagsverkið. En sökum pess, að f>að
er i fyrsta skipti, er félag petta tckur til starfa, [iá áleit
amtsráðið rétt að taka vægara á fiessu en clla.
Búnaðarfélag Bœgisárprestalcalls.
Dýpt á vatnsvcitingaskurði er svo óljóst tekin fram, að ekki
er auðvelt að meta skurðinn til dagsverka.
Bímaðarfélag Glœsibœjarhrepps.
Óijóst tekið fram um stærð á flóðgörðum og vatnsveitinga-
skurðum, svo að ekki er hægt að sjá, hve mikið er lagt i dags-
verkið.