Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 217
213
votur. Enda hcfir Árni Jónsson átt vænni sauði en [>á, scm
skýrslan nær yfir. Árið 1880 var cg vinnumaður hjá honum, og
nian eg, að eldri sauðir iians, 10—20 að tölu, lögðu sig pað haust
að racðaltali 73 pund kjöt og 24 pund mör. En i Jiá tírna voru
fæstir komnir svo langt, að vigta fé iifandi, og allra sízt að ann-
að væri vegið en kjöt og mör. Eftir pessari skýrslu að dæma,
verður pó að áiita, að haustið 1880 hafi sauðirnir verið að meðal-
taii 17 pundum pyngri, cn peir sauðir, er skýrslan getur um, eða
að lifandi pungi pcirra hafi orðið að vcra að meðaltali sem næst
168 pundum. Að sönnu voru örfáir af sauðum pessum fjögra
vetra, en [>eir bættu hina lítið cða ekkert upp, [>ví að þeir voru
rýrari kindur að upplagi. Yænsti sauðurinn lagði sig 84 pund
kjöt og 24 pund mör Fcr [>ví nærri, að lifandi [ningi hans liafi
verið 187 pund. Eftir söluvcrði á sauðum „Ifaupfélags J>ingeyinga“
í liaust, hefði pvi átt að fást kr. 28,80 fyrir sauð pennan. En ef
vér hefðum verið þcir menn, að senda sauði á eigin áhyrgð til
Englands haustið 1880, þá hefði, eftir józkum sölu- og vigtarbók-
um að dæma, átt að fást sem næst kr. 58, að frádregnum kostnaði,
fyrir nefndan sauð.—Ekki er þó Garður f Ameríku, heldur stend-
ur hann við sandana og hraunin, sem eru fyrir austan Mývatn.—
En eins og allir vita, var vorið og sumarið 1880 ágætt norðan-
lands og reyndist því fé með bezta móti þá um haustið.
Örfáir liafa cnn orðið til þcss, að senda í ritið skýrslur frá
síðastliðnu hausti ura vænlcika sérstakra kinda. þó skal geta
þess, að á Stóruvöiium í Bárðardal vigtaði lambhrútur næstliðið
haust 94 pund. Hrútur þessi hafði gengið undir ytír sumarið.
Jjegar hann var tekinn til hýsingar, liafði liann létzt niður í 87
pd. Um miðjan vetur var hann orðinn 102 þd. Á sama bæ var
veturgamall hrútur að haustinu 145 pd., en um miðjan votur 155
pd. Á Mýri í Bárðardal vigtaði tvævotur hrútur 17. sopt. í haust
191 pd. Ilrútur þessi er nefndur Hrísi, og er þess getið i l.árg.
Búnaðarritsins, bls. 171, aðhinn sami hrútur liafi vcgið um haustið
veturgamall 147 pd. Móðir Ilrísa var mjög væn, þogar hún var
haustlamb ; fóðraðist hún vel fyrsta vetur, og þegar hún var
veturgömui, var hún ein moð vænstu kindum á þeim aldri, og
vigtaði 114 pd. Á annan vetur varð hún blind um jólaföstugang,
og var þá tekin á gjöf af auðri jörð í hausthoíðúm, svo var henni
beitt með lömbum lítinn tíma fyrir sólstöðurnar. Gólstöðudaginn
voru veturgömlu ærnar tcknar í hús óvanar lieyi, en nær því í
haustholdum og hún sett til þeirra. Um vorið bar hún snemma,
og átti hrútlamb það, scm hér ræðir um. þá var hún foit-