Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 218
214
Lamliið var efnilegt og bar af öllum lömbunum á boimilinu yfir
allt vorið , jafnvel hið eina, sem var kyrkingslaust, því að tíðin
var aftaks-ill og skortur á góðu fóðri. Faðir Hrísa var á priðja
vetur , hann var mjög harðgjörður og framfús. vel kviðaður, stutt-
vaxinn og ullstuttur. Hrútur pessi var vel kynjaður, en liafði pó
verið rýrt haustlamb. Á fyrsta vetur var hann vol fóðraður, en
á annan vetur miður. Á priðja vetur var liann ágætlega fóðrað-
ur, og reyndist vel til undaneldis. Móðir Hrísa var af góðum
ættum, faðir hennar var proskamikill, holdlaginn, pykkullaður og
mjög vol kviðaður. þar á móti var móðir hennar smávaxin en
pó lagleg. Líkur eru pö til, að Husi eigi að meira oða minna
lcyti vænleik sinn að rokja til pess, að móðir hans varð blind,
«g fckk pví betra fóður pann vetur, sem hún gekk með liann, en
annars hefði orðið. En ef pessa er rétt til gctið, pá sýnir pað
ljóst, hve mikla pýðingu pað hefir fyrir vænleik afkomondanna,
að ærnar séu fóðraðar vel á veturna. Ilrísi var iiagagengið lamb,
en vigtaði pá um um haustið 31. okt. 75 pd., himpAíO. jan. 86
pd., en 11. aprd 100 pd. Um veturinn var haldið undir hann 10
fim, en honum var getið lítið eitt af undanrennu yfir fengitinrann,
en ekki hefir honum verið gefinn matur fyrr né siðar, og ekki
annaö fóður en úthey. Veturgamall vigtaði Hrísi um haustið 147
pd., eins og áður er sagt, nm miðjan vetur 138 pd. og um sum-
armál 134 pd., hafði hann pví pyngzt 57 pd. frá pcim tíma til 17.
sept.
Á Jarisstöðum i Bárðardal vigtaði dilkær síðastliðið haust
143 pd. pá var hún á lengd frá liornum og aftur á tortubein 40
puml., en á digurð rétt aftan við bógana 41 pural. Hún var
mæld með mjórri snúru, og var svo hert á snúrunni að hún varð
stríð. Ær pessi heitir IClauf og var fjögurra vetra næstliðið
liaust.
Vorið 1883 var Klauf borin, hún var hagalamb um sumarið,
og vigtaði um haustið 74 pd. Síðan liefir lifandi pungi hcnnar
verið á ýmsum tímum eftir pví, sem hér segir :
Haustið 1884 vigtaði hún 120 pd. Um miðjan votur 107 pd.
og um vorið 103 pd. Ilaustið 1885 125 pd., mn miðjanvetur 109
pd. og um vorið 106 pd. Ilaustið 188tí 136 pd., um miðjan vet-
ur 118 pd. og um vorið 105 pd. Haustið 1887 143 pd.
Landskostir eru ekki góðir á Jarlsstöðum, og ekki heldur
slægjulönd, yfir höfuð að tala sýnist jörðin fremur harbbalaleg.
Allt fyrir pað er pó féð par mjög vænt yg hefir tekið miklum