Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 224
220
fjórar vikur cftir fráfærurnar, þegar pær eru í góðum holdum og
júfrin eru íiskmikil.
þa8 sem vorður að athuga við einar mjaltir í mál, er að
mjólka vel, gæta þess, að ongin ær slcppi ómjólkuð, og að ekki
sé gengið nærri ánum á haustin, því að j)á er fioim eðlilegra að
mjólka, iieldur en þegar nærri þeim er gengið fyrri liluta
sumars.
Að sönnu hefir mjólkin verið litið eitt smjörminni, til jafn-
aðar síðari árin, en hún hefði orðið [)að, þótt sama mjaltaaðferð
liefði verið höfð, sem á fyrri árum, Jivf að landlirot heíir orðið á
bezta smjörlandinu, og svo hefir ári'erðið verið eins og allir vita.
Næstliðið sumar var smjör minnst að moðaltali eða rúm 11 kvint
úr pt. (1 pd. úr 9 pt ). 1870 var mest smjör að meðaltali eða
13,8 kv. úr pt. (1 pd. úr 7,3 pt.), en oftast hofir smjörið verið
um 13 kv. úr pt. (1 pd. úr 8 pt,). Að sönnu eru töflurnar óná-
kvæmari og óáreiðanlegri, hvað smjörið snertir en nythæðina,
cinkum fyrri árin. Hér hefir verið álitið heldur gott smjörland,
en nythæð ekki í meðallagi við f)að, sem gjörist hér til sveita.
Sumarið 187G hafði eg þorvaldsdal til búfjárhaga, sem er landgóður
afdalur hér upp á fjallinu, og var hann talsvert notaður næstu
árin á eftir, en síðustu árin mjög lítið, vegna þess, að hann hefir
verið gróðurlaus langt fram á sumar. Nytha^ðin 1875 og 1876
bendir þó til þess, að mikill munur sé á mjaltalandi þar og hcima
um sig.