Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 226
222
Nú á síðari árurn hcfi eg víöa spurzt fyrir um pað, livernig
reyndist að mjólka œr einni mjölt í mál. Alstaðar par sem einar
mjaltir liafa verið reyndar, hefir þoim verið hrósað, og mérvitan-
lega heiir enginn hætt við þær, sem á þoim heíir byrjað. Menn
hafa þó almonnt verið mjög tregir að taka þær upp, því að þeir
hafa álitið að mun minni mjólk hlyti að fást. petta svar herra
Jóns Jónssonar sýnir þó hezt, livort ástæða er að óttast slíkt.
Enn fremur sýnir það, hve mikla þýðingu áreiðanlcgar hagfræðis-
skýrsiur hafa fyrir landbúnaðinn, því að þær cinar geta leyst úr
ýmsum mikilvægum atriðum. En það er ekki einungis að skýrsl-
urnar sýni, hvaða aðícrð reynist bezt, heldur halda þær mönnum
mikið betur vakandi við störf sín. Smalamaðurinn vandar t. d.
mikið betur hjásetu, ef hann veit á hvorju máli, live mikil mjólk
hafi fcngizt eftir ærnar. En það skiptir ósegjanlega miklu, að
menn ræki störf sín með áhuga.
Útg.
Spurningar.
1. Hvort er betra að gefa fé einu sinniádag eða tvisvar?
2. Ilvort er hetra að vatna kúm einu sinni á dag eða oftar?
3. Hvort er hetra að gefa hestum þeim, er lélegtfóður liafa, vatn
eða að eins snjó, þegar þeir standa inni ?
4. Ilvaða iburður er bcztur í sauðfé ?
5. Er ekki betra að láta eldishesta út, lítið eitt á degi hverjum,
heldur en að láta þá standa alveg inni?1
1) Ekki hafa aðrar spurningar cn þessar verið lagðar fyrirrit-
ið, en sökum þess, að svo rúmlítið var oröið í ritinu, þegar þær
komu, þá var eigi hægt að svara þeim nema í örstuttu máli.