Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 227
223
Svör.
1. Fyrri Iiluía vetrar er betra að geí'a lömbum tvisvar á dag, og
bið sama cr að segja um allar þær ldndur, sem vel eru fóðr-
aðar. En eí fullorðnar kindur eða gemlingar eru fóðraöar
heldur naumt, pá skiptir litlu, Iivort pær eru fóðraðar einu
sinni eða tvisvar á dag, þess vcrður einungis að gæta, að
fylgja ætíð nákvæmlega, sömu reglu, og að gjafir séu færðar
mcð bægð sundur eða saman. Ætið er þó betra að vatna eða
snjóvga kindum, pegar pær bafa etið hálfa gjöf.
2. I»að cr ófært að vatna kúm ekki noma einu sinni á dag. Sjálf-
sagt er að vatna pcim oigi sjaldnar en peim er gefið. Bezt
væri að skepnur gætu ætið drukkið, þegar fiær pyrstir, paö er
samkvamit lögum náttúruunar, en eigi að skepnur standi
bundnar og goti eigi borið sig eftir vatni, pegar fiær parfnast
þoss, og verði svo að drekka langt yfir pað, sem peim er eig-
inlegt, pá sjaldan pær fá vatn.
3. Iíf fóðrið er mygglað, bart cða perrið, pá verða bcstar helzt
að bafa stöðugt vatn eða snjó bjá sér meðan peir cta, til pess
peir geti bleytt fóðrið uj)p í sér, cf munnvatnið prýtur til pess.
En ckki skiptir miklu, bvort snjór eða vatn er bjá hestum, ef
poss cr að eins gætt, að skipta nógu oft um. Vanalega er pó
fullt svo gott að hafa snjóinn, pví að hann beldur sér lengur
hreinn innan en vatnið, en besturinn leitar upp pað bezta úr
snjónum. Einnig er hættára við, að sumir liestar neyti meira
af vatninu en snjónum, en pað veldnr fóðureyðslu, ef skepnan
neytir vatns fram yfir parfir.
4. í petta sinn leyfir rúmið eigi annað. en vísa i ritgjörð „Um
ull“ í Andvara XII. árg., bls. 88-91.
5. Ófært er að Játa eklisbesta standa rótlausa inni dageftir dag,
en óparft er að láta pá út á kverjum dogi, einkum ef citt-
livað er að vcðri. Nákvæmar um petta atriði stendur í I. árg.
Búnaðarritsins, bls. 77-80.