Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 30

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 30
28 Hlin í baráttunni fyrir tilverunni. Enda þótt við örðugan sje að etja, þar sem er kaldlyndi íslenskrar náttúru, þá má því eigi gleyma, að margur dagur er heitur, bjartur ogfagur. Pá tekur móðir náttúra alt sem lifir í faðm sinn og ber það fram til vaxtar og þroska. Gróðrarstöðinni 31. júlí 1922. Gaðrún I\ Björnsdóitir. ; Heilbrigðismál. Máliö eina. F*að var hjerna um daginn, að jeg fór áð taka til í skúffum mínum; fann jeg þar þrjá árganga af »Hlín«; hafði jeg auðvitað lesið þá alla áður, þegar þeir komu út, en datt nú í hug, að gaman væri að líta yfir, hvað norðlensku konurnar hefðu haft á prjónunum þessi þrjú ár. Þótti mjer þær hafa haft margt þarflegt og gott fyrir stafni, miklu komið i verk og mörgu hreyft. Einkennilegt þótti mjer samt að sjá þar hvergi minst einu orði á bannmálið; finst mjer það ætti þó að liggja svo nærri hverri konu, sem orðin er fullþroskuð og búin að sjá dálítið af lífinu, fanst að þær hiytu að sjá að okkar stærsta mein er vínnautnin, okkar verstu óvinir andbann- ingar og okkar eina bót í því máli bannlög, sem eru haldin, virt og elskuð eins og þau eiga skilið. Til hvers er að rækta fagra blómgarða, kenna unglingum listir og leikfimi, manna börnin og byggja háar vonaborgir á framtíð þeirra, þegar vínið liggur afstaðar í leyni eins og t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.