Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 53

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 53
Hlin 51 i hörmulega slys vildi til 12, des. 1861. F*að sýndist vera eitt af þessum óviðráðanlegu atvikum, sem koma fyrir í lifinu. Pað var nefnilega aldrei venja að fara í hákarla- legur um dimmasta skammdegið, mjög sjaldan fyr en kom fram á Porra, en þessi duglegi formaður átti hús- bónda, sem bar að hlýða, mun þó hafa grunað það sem fram kom. Svipað var um Oísla Ounnarsson, föður Eggerts i Langey, hann var orðlagður sjógarpur, en druknaði þó. Heyrt þefi jeg, að hann hafi átt að segja, þegar hann fór sína síðustu för: »AlIar kempur orku- snjallar fara þegar feigðin kallar.* — Hann var úr Suður- eyjum. — Pað er athugandi, að frásögn mín nær að eins yfir Vestureyjar. — Breiðafjarðareyjar eru nefndar Suður- og Vestureyjar. Bjarneyjarflói klýfur þennan eyjaklassa, sem nær yfir þveran Breiðafjörð innanvert. , Mig furðaði á því, þegar jeg kom til Eyjanna, hve allar konurnar voru þar mikilhæfar og vel að sjer um flest, að því er mjer virtist. Hvar höfðu þær lært? Enginn var skólinn. Að eins ein kona í Flatey, Sólborg Sigurðar- dóttir, kendi hannyrðir. En þær kunnu flest það, sem hver húsmóðir þarf að kunna, eða svo fanst mjer, enda voru þá gerðar býsna háar kröfur til giftrar konu. Hún varð að geta komið ull í fat og mjólk í mat. Margar þeirra unnu ágætlega að tóskap. f hverri ey var til vef- stóll, og víða var það konan sem óf og kendi svo öðr- um, þær voru duglegar og stjórnsamar. Jeg get ekki stilt mig um að nefna nokkrar, sem sköruðu fram úr, t. d. í sjómensku og sjerstökum dugnaði. — Það var t. d. sagt um Jóhönnu, konu Ólafs prófasts Sívertsens í Flatey, að ef henni þótti seint ganga verk hjá vinnumönnunum, þá brá hún sjer í vinnu með þeim, jafnvel í grjót- og mold- arverk, að tyrfa hús og hey, hafði hún verið bæði lag- virk og mikilvirk. En að því loknu gat hún sama dag- inn sest við fínustu hannyrðir, hún baldýraði t. d. allra kvenna best. — Margir kannast við Herdísi Benedikiscn 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.