Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 43

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 43
Hlín 41 um, góðum mat, af því tískan er að drekka kaffi með kökum, og þó vita allir, að það er bæði dýrt og óholt að seðja svangan maga á sætu kaffibrauði. Hvað er sönn gestrisni? Fyrst og fremst alúðlegar og hlýjar viðtökur og ein- læg, viðleitni að láta gestinum líða vel á allan hátt, bjóða honum í hlýja baðstofu til heimamanna, en einangra hann ekki skjálfandi í kaldri gestastofu, þó þar kunni að vera skrautlegra umhverfi og fágur húsbúnaður. Það er beinlínis hættulegt að bjóða ferðamönnum í köld fram- hýsi og dæmi til, að af því hefir stafað yeikindi og dauði. — Jeg sá það nýlega í blaðagrein að hrópað var: »Burt með gestastofurnar úr sveitunum!« Höfundurinn hefir líklega orðið fyrir þessari misskildu gestrisni, að vera boðið inn í kalda stofu í stað hlýrra híbýla, og því óskað stofunni út í hafsauga. Pað ætti alls ekki að eiga sjer stað, að gestum sje boðið í köld herbergi að vetr- inum. F*að þurfa allar húsfreyjur að hafa hugfast, og láta það vera hvöt fyrir sig til að hafa baðstofuna svo vel hirta og vistlega, að hún sje jafnboðleg gestum sem hejmamönnum. — Og veitingarnar? Pær eiga að vera eftir atvikum, matur eða drykkur án prjáls og óþarfa fyrirhafnar, eitthvað sem gestinn gleður eða hann þarfn- ast og vill þiggja í þann og þann svipinn. Kökur og kræsingar eiga ekki að vera nein skylduhvöt á heimilinu til handa hverjum gesti sem að garði ber, heidur til við- hafnar og tilbreytingar í veislum og við hátíðleg tækifæri. Daglegar veitingar gómsætra, miður hollra fæðutegunda, er misbrúkun á þeim, svo engin hátíðabrigði þykir að, og þá verður að leita enn annars til umbreytingar. Og hvar nemur þá staðar? — Petta er ein af syndum mann- anna að gerá æ hærri og hærri kröfur og klífa þrítugan hamarinn til að fullnægja þeim. En sú synd býður öðr- um heim, því einhvernveginn þarf að afla, og þegar í kröggur er komið er gripið til örþrifa ráða — og duga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.