Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 58

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 58
56 Hlln ingabók kom út, held jeg að flestar konur hafi haft svolítið húsapótek heima hjá sjer. Það mátti heita að sjóferðir stæðu yfir ár út og ár ipn, nema þegar ísa lagði. Fyrst á vorin hrognkelsaveiði, svo að hreinsa til fyrir æðurinn, búa til hreiður og setja upp hræður, svo leitir að eggjum og dún. — Helsti vargur í varpi voru hrafn, kjói, örn og svartbakur, en það var líkt með hann og.tófuna, sagt er að hún bíti ekki nærri greninu, oft var þjettast varp kringum svart- bakshreiðrin, en æðarungana drap hann miskunnarlaust, var líka gerður útlægur og rjettdræpur eftir fuglafriðunar- lögunum. — Ekki dugðu hræðurnar ætíð til að fæla örn- inn, þá var það ráð tekið, að gera brennu úr alskonar óþverra, sem sterka lykt lagði af, svo sem grút, þangi og þess háttar, þetta var gert á mörgum stöðum sama dag, svo assa gamla hafði hvergi frið fyrir gvælu, oft dugði þetta, örninn hvarf. En langverstur vargur í varpi var tófan. Hún kom oft út til Eyjanna þegar ísa lagði, og bar við að ein eða tvær urðu eftir, þegar isa leysti, var það eitt hið erfiðasta viðfangsefni að leita uppi tófu, en aldrei var hætt við það fyr en hún náðist, og var hún þá tafarlaust drepin. Ef hún náðist ekki strax, gat hún á einum sólarhring eyðilagt heilar eyjar, fuglinn hræddist hana og svo bruddi hún eggin takmarkalaust, enda var ekki beðið boðanna, ef hennar varð vart, heldur fóru alfir sem vetlingi gátu valdið í tófuleit, gangandi. hlaupandi, róandi, og áfram var haldið dag og nótt, uns hún náðist. — Það má nærri geta, hvort ekki hafi verið nokkur spor að hlaupa t. d. í Látrum, þar sem jeg var, það var sagt að undir þá eyju lægju 120 hólmar og sker, og í dúnleit varð að fara þrisvar til fjórum sinnum á hverju vori. Næstu sjóferðir voru svokallaðar fjárferðir. Eftir að fugl fór að hreiðra sig, mátti engin sauðkind vera í eyj um, ekki hundur eða köttur, ekkert nema kýrnar, alt varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.