Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 55

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 55
Hlín 53 ara pilta, þvi enn settust þeir á sama hátt sem fyr, og nú tók að hvessa á móti og gamli maðurinn því að mæðast af róðrinum og unglingurinn að gefast úpp, og tók nú að ganga afvega. María gamla sat í skaut og hafði nú orð á því við fósturson sinn, hvort hann ætlaði að láta þá skömm spyrjast um sig að níðast á fóstra sínum. Ekkert svar, og enn sátu þeir sem fyr. Pá kastar gamla konan yfirklæðum og sest undir árar og segir, að drengurinn skuli hvíla sig, hann muni orðinn nógu þreyttur, auðvitað hefir maður hennpr líka verið upp- gefinn. En ekki var sú gamla lengi að rjetta við, og fengu nú þessir þrákálfar sig fullsadda af róðrinum móti gömlu konunni, því áður en þeir komust í lending höfðu þeir kastað hverri spjör að skyrtunni. En ekki hefir langamma gamla leift af kröftunum, því næsta dag lá hún í rúminu. Oft fóru stúlkur, sem hraustastar voru, í hákarlalegur. Jeg þekti gamlan kvenmann, sem aldrei hafði gifst, var altaf 'í vist, lengst af í sama stað, Rauðseyjum, hún sagðist hafa farið 16 hákarlalegur,. og var sárgröm yfir að þær gátu ekki orðið 20. — Rað mun nú ekki öllu nútíðarfólki Ijóst, hvernig þeim ferðum var háttað. Fyrst og fremst voru skipin, sem höfð voru í þessar ferðir svo stór, að illkleyft var að koma þeim á flot, þau voru nefnd áttræðingar eða tíræðingar, og árarnar þvílík bákn, að mjer finst nú orðið ótrúlegt að kvenfólk skyldi geta borið þær. — Ætíð var valið gott veður, en oft breyttist það fljótlega. Ef logn var, varð að taka róður, 6 — 7 vikur sjávar, til að komast á miðin, og liggja svo í 1—2 sól- arhringa eftir því, hve veiði var fljóttekin, og var ekki furða, þótt einhverjum yrði hrollkalt eftir róðurinn, því' lílil eða engin skýli voru á þessum skipum, og ekki varð hitað kaffi, fyr en eftir þann tíma, að kaffimaskínur komu til sögunnar, en fæði var jafnan gott, það besta, sem til var í búinu, svo sem hangikjöt, magálar og lunda- baggar, brauð og smjör o. s. frv., en til drykkjar sterk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.