Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 32

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 32
30 Hlín en löngu hættur drykkjuskap og allri óreglu, sæmdar- maður, en konan var væn kona altaf, börnin voru efnileg »vel af Ouði gefin«, en þegar bernskuárin þrutu og alls- konar starf og nám kallaði út í lífið, þá kom heilsuleysið í ýmsum myndum og margskonar ósjálfstæði í orði og verki. — Hafið þið heyrt getið um lítið þorp, sem fyrir fjörutíu árum var fjölment og fiskisæit? þar var aflað mikið og drukkið fast. Nú eru þar nokkrir fátæklingar, og það sem lakara er, sveitakennarar, sem þar hafa verið, segja mjög erfitt að kenna börnum þar, því mörg af þeim geti ekki lært neitt. Því miður eru þessi dæmi mörg; og jeg trúi því ekki, ungu stúlkur, ef þið hugs- uðuð ykkur vel um, að það kæmi ekki hik á ykkur að gefa hönd og hjarta manni, sem búin væri að misbjóða bæði sál og líkama með andstyggilegri víndrykkju. Ef allar ungar stúlkur tækju sig saman um það að giftast engum þeim manni, sem neytti víns, heldur þeim einum er afneita því með öllu, þá færu bæði bannlög og aðrir fagrir siðir sigurför um landið okkar innan skamms. En til þess að lækna þetta mein okkar dugir ekkert annað en algert bann. Bindindi er gott og blessað. Goodtemplara- reglan hefir unnið ómetanlegt gagn, en alt er það árang- urslaust meðan íslendingar eru ekki orðnir svo þroskaðir, ekki svo vandir að virðingu sinni, að þeir hlífist við að brjóta hátíðleg loforð um æfilangt vinbindindi eins og væri það leikur einn. Petta gera mentuðu mennirnir okkar, þetta hafa þeir fyrir unglingunum, sem eiga að gæta framtíðarinnar. Nei, það dugir ekkert bindindi, bara bann. ísafirði í defieniher 1Q2I. Rebekka jónsdóttir frá Oautlðndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.