Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 42

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 42
40 Hlln Nú er öðru máli að gegna. Almenningur á yfirleitt ekki áhugamál, sem hann geti komið saman til að tala um með fjöri og áhuga. Og unga fólkið er alt of tóm- látt til að afla sjer þroska, einkanlega á andlegum svið- um, og þá verður þess ánægja ein á mannfundum að dansa. Dansinn er líkamsæfing, munu menn segja. Svo er það líka. En mjög tiðkaður í þröngum, heitum húsa- kynnum. í næðingum vetrarins stafar af honum meiri hætta en hollusta. Og ekki er ólíklegt, að með honum berist sóttnæmi frá manni til manns miklu oftar en alment er íhugað. Og svo er með dansinum nú á tímum lagt á sig óhóflegt erfiði og vökur, sem ekki þætti boðlegt við nokkra vinriu. Svona er nú komið. Hugsunarháttur þjóðarinnar er orðinn svo breyttur, að vart mun unt að kippa gestrisninni, veitingunum, í rjett og heppilegt horf, nema hann breyt- ist á ýmsan hátt. Það er verið að ámæla okkur konunum fyrir eyðslu- semi, fyrir kaffidrykkjur og kökuát. En hvað eigum við að gera? Sál þjóðarinnar hefir helst lyst á ljettmeti and- ans, öfgasögum og ásta, og líkaminn á sykri og sæt- indum, súkkulaði og kökum. — Jeg hefi nýlega heyrt ungan mentamann tala um það með aðdáun, hvílik unun það væri að sitja á kaffihúsunum í höfuðstað landsins, enda vinna þau ekki fyrir gýg, en eru allvel sótt af háum sem lágum. — Hin gamla rausn og risna þjóðarinnar er komin á villigötur. Upphaflega laut hún að því, að fullnægja sem best þörf gestsins, en er nú orðin að ánauðugri ambátt tískunnar. — Hún er komin svo langt frá takmarki sínu, að góð og greind húsfreyja kinnokar sjer við að bjóða svöngum gesti sínum að borða, ef hún hefir ekki kræsingar fyrir hendi, borða; það sem verið er að fara með og heimamenn eta, og sem víðast hvar er betri og boðlegri fæða en veislukostur gullald- arinnar var. Og gesturinn neitar, með vatnið í munnin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.